Sjómaður greip til vopna og skaut á dróna

Fiskistofa hefur tekið í notkun öfluga dróna til að sinna …
Fiskistofa hefur tekið í notkun öfluga dróna til að sinna eftirliti með veiðum mbl.is/Árni Sæberg

Sjó­maður skaut þrem­ur skot­um á dróna sem eft­ir­litsmaður Fiski­stofu notaðist við er hann sinnti eft­ir­liti í gær. Verknaður­inn gæti fallið und­ir brot gegn vald­stjórn­inni og Fiski­stofa hyggst kæra málið til lög­reglu.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu Fiski­stofu.

„Þegar skip­verj­ar tóku eft­ir drón­an­um sveim­andi yfir, fór einn þeirra inn í stýris­hús skips­ins og greip þar til skot­vopns og skaut þrem­ur skot­um að drón­an­um frá skip­inu. Eft­ir­litsmaður Fiski­stofu kveikti á upp­töku eft­ir að skoti hafði verið hleypt af og náði verknaðinum á mynd­band,“ seg­ir í til­kynn­ingu Fiski­stofu.

Litið al­var­leg­um aug­um

At­vikið var til­kynnt til lög­reglu sem tók á móti skip­inu við lönd­un. Rann­sókn­ar­lög­reglumaður tók skýrsl­ur af mönn­um á vett­vangi.

Fiski­stofa kveðst líta at­vikið mjög al­var­leg­um aug­um og met­ur það sem mikla ógn við störf og ör­yggi eft­ir­lits­manna.

„Að skjóta úr hagla­byssu að dróna Fiski­stofu get­ur fallið und­ir brot gegn vald­stjórn­inni sam­kvæmt 1. mgr. 106. gr. al­mennra hegn­ing­ar­laga auk brota á vopna­lög­um. Með þess­ari hátt­semi var eft­ir­litsmaður Fiski­stofu hindraður við fram­kvæmd skyldu­starfa sinna með al­var­legri og ógn­andi verknaðaraðferð. Fiski­stofa kem­ur til með að fylgja mál­inu eft­ir með kæru á hend­ur skip­verj­un­um til lög­reglu,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »