Næsta vor hefjast tilraunir í Vestmannaeyjum til að veiða þorsk í gildrur. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur umsjón með veiðunum sem eru fimm ára tilraunaverkefni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
„Í Kanada og Noregi hefur færst í aukana að veiða bolfisk í gildrur og okkar verkefni snýst um það hvort hægt væri að gera slíkt hið sama hér heima,“ segir Hörður Baldvinsson framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins.
„Í þessu getur falist orkusparnaður fyrir þá sem stunda veiðar því ekki þarf að sækja gildrurnar fyrr en eftir allt að tíu daga. Þar sem fiskurinn er lifandi verður hann eins ferskur og hægt er þegar hann kemur úr sjó,“ útskýrir hann.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,54 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 317,37 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,22 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,54 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 317,37 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,22 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |