Byggðastofnun auglýsir nú eftir samstarfsaðila um nýtingu viðbótaraflaheimilda í Grímsey. Um er að ræða allt að 300 þorskígildistonn á yfirstandandi fiskveiðiári sem og fiskveiðiárin 2025/2026 og 2026/2027.
Í tilkynningu á vef stofnunarinnar segir að endanlegt val á samstarfaðilum mun byggja á traustri rekstrarsögu forsvarsmanna umsækjanda og trúverðugum áformum um útgerð, vinnslu sjávarafurða eða aðra starfsemi. Ekki er þó vinnsluskylda tengd þessum byggðakvóta.
Síðastliðið haust hlaut krafa um að rekin yrði fiskvinnsla í Grímsey þó nokkra gagnrýni.
Byggðastofnun segir einnig verða horft til fjölda heilsársstarfa sem skapast með nýtingu kvótans og hvernig best verði tryggt að nýta þær veiðiheimildir sem fyrir eru í byggðarlaginu, auk þess sem tekið verður mið af jákvæðum áhrifum á önnur fyrirtæki og samfélagið.
Meginmarkmið verkefnisins er sagt vera að auka byggðafestu í þeim sjávarbyggðum sem „standa frammi fyrir alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi eða ætla megi að samdráttur í greininni myndi skapa slíkan vanda, eru háðastar sjávarútvegi og eiga minnsta möguleika á annarri atvinnuuppbyggingu [og] eru fámennar, fjarri stærri byggðakjörnum og utan fjölbreyttra vinnusóknarsvæða.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.11.24 | 530,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.11.24 | 542,01 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.11.24 | 383,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.11.24 | 330,27 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.11.24 | 244,01 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.11.24 | 280,47 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.11.24 | 203,32 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
27.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.228 kg |
Ýsa | 1.073 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 2.305 kg |
27.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 699 kg |
Keila | 162 kg |
Ýsa | 78 kg |
Hlýri | 12 kg |
Samtals | 951 kg |
27.11.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.387 kg |
Þorskur | 95 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 4 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 1.498 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.11.24 | 530,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.11.24 | 542,01 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.11.24 | 383,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.11.24 | 330,27 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.11.24 | 244,01 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.11.24 | 280,47 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.11.24 | 203,32 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
27.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.228 kg |
Ýsa | 1.073 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 2.305 kg |
27.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 699 kg |
Keila | 162 kg |
Ýsa | 78 kg |
Hlýri | 12 kg |
Samtals | 951 kg |
27.11.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.387 kg |
Þorskur | 95 kg |
Hlýri | 10 kg |
Langa | 4 kg |
Karfi | 2 kg |
Samtals | 1.498 kg |