Aflaverðmæti 19% minna

Verðmæti afla íslenska fiskiskipaflotans var 19% minna á fyrstu níu …
Verðmæti afla íslenska fiskiskipaflotans var 19% minna á fyrstu níu mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. mbl.is/Alfons

Aflaverðmæti við fyrstu sölu var 125,7 milljarðar króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2024 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Er þetta 19% minna aflaverðmæti en á sama tímabili 2023 þegar verðmæti við fyrstu sölu nam 155 milljörðum króna.

Aflinn á tímabilinu var 741 þúsund tonn en var 1.120 þúsund tonn á fyrstu níu mánuðum síðasta árs. Samdráttinn má aðallega rekja til loðnubrests síðasta vetur og munar um 325 þúsund tonn af loðnu milli ára.

Þá var botnfiskaflinn á fyrstu níu mánuðum ársins 317 þúsund tonn sem er 6% meira en á sama tíma í fyrra og var verðmæti aflans við fyrstu sölu 94,5 milljarðar króna sem er sama verðmæti og á sama tímabili 2023.

Myndarleg aflaaukning var í ýsu sem jókst um 28% milli ára og var verðmæti hennar 14,7 milljarðar á tímabilinu. Þorskaflinn jókst um 3% og skilaði hann um 60 milljöðrum króna.

Helmingi minni uppsjávarafli

Landað var 403 þúsund tonnum af uppsjávarafla sem er 49% minna en á fyrstu níu mánuðum 2023 og var verðmæti hans við fyrstu sölu 21,5 milljarðar króna í ár sem er 55% minna en í fyrra.

Auk loðnubrests minnkaði síldaraflinn um 35% og makrílaflinn um 37%, Verulegur samdráttur varð einnig í verðmætum við fyrstu sölu síldar endaði í 5,2 milljörðum og makríls í 7,3 milljörðum. Í kolmunna sést hins vegar að aflinn eykst um 8% og verðmæti hans um 10%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.11.24 510,32 kr/kg
Þorskur, slægður 29.11.24 606,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.11.24 354,10 kr/kg
Ýsa, slægð 28.11.24 362,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.11.24 288,05 kr/kg
Ufsi, slægður 28.11.24 277,52 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 28.11.24 219,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 6.951 kg
Samtals 6.951 kg
29.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 3.706 kg
Þorskur 3.665 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 7.382 kg
29.11.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 52.321 kg
Ýsa 5.122 kg
Skarkoli 393 kg
Samtals 57.836 kg
29.11.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Ýsa 2.237 kg
Þorskur 1.596 kg
Samtals 3.833 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.11.24 510,32 kr/kg
Þorskur, slægður 29.11.24 606,39 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.11.24 354,10 kr/kg
Ýsa, slægð 28.11.24 362,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.11.24 288,05 kr/kg
Ufsi, slægður 28.11.24 277,52 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 28.11.24 219,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 6.951 kg
Samtals 6.951 kg
29.11.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 3.706 kg
Þorskur 3.665 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 7.382 kg
29.11.24 Bylgja VE 75 Botnvarpa
Þorskur 52.321 kg
Ýsa 5.122 kg
Skarkoli 393 kg
Samtals 57.836 kg
29.11.24 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína
Ýsa 2.237 kg
Þorskur 1.596 kg
Samtals 3.833 kg

Skoða allar landanir »

Loka