Ísland og Færeyjar hafa gengið frá samningum um fiskveiðar árið 2025. Ákveðið var í kjölfar viðræðna í byrjun desember að framlengja gildandi samningum milli ríkjanna og í því felst að skip beggja ríkja fá að veiða kolmunna og norsk-íslenska síld í lögsögum hvors annars.
Fá færeysk skip að veiða 5.600 tonn af botnfiski á Íslandsmiðum. Þar af má allt að 2.400 tonn vera þorskur og 400 tonn af keilu. Þá fá Færeyjar 5% af heildarkvóta í loðnu en þó ekki meira en 30 þúsund tonn.
Íslendingar fá 1.300 tonn af markílkvóta Færeyinga, en enn er ósamið milli ríkjanna um makrílveiðar. Færeyjar hafa þó gert samning um makrílveiðar við Noreg og Bretland án aðkomu Íslands, Evrópusambandsins og Grænlands.
Fram kemur í tilkynningu á vef sjávarútvegs- og samgönguráðuneytis Færeyja (Fiskivinnu- og samferðslumálaráðið) að upphaflega hafi verið gert ráð fyrir að samningaviðræðurnar færu fram í Færeyjum fyrr í haust, en viðræðum hafi verið frestað eftir að tilkynnt var um að efnt yrði til þingkosninga Íslandi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 584,11 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 355,61 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |