Hafrannsóknastofnun hefur tekið í notkun nýja smásjár og víðsjár, en eldri tæki voru komin verulega til ára sinna og hættar að standast kröfur nútímans, að því er segir í færslu á vef stofnunarinnar.
Fest var kaup á tækjunum nýverið að loknu útboði á Evrópska efnahagssvæðinu. Samþykkt var tilboð frá Medor fyrir tvær smásjár og fjórar víðsjár frá Olympus.
Smásjárnar eru sagðar tvennskonar, annars vegar hefðbundin smásjá og hins vegar viðsnúin smásjá eða það sem kallað er Inverted Microscope á ensku. Víðsjárnar eru allar af svipaðri gerð og verða tvær í rannsóknastofu Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði, en hin tækin verða í i höfuðstöðvum stofnunarinnar að Fornubúðum í Hafnarfirði.
„Með hverri smásjá og víðsjá fylgir myndavél sem er nýlunda sem styrkir mjög vísindastarfið. Báðar smásjárnar gefa möguleika á að skoða sýni með svonefndu Diffrential Interference Contrast (DIC) sem einnig er nýlunda við greiningar sýna hjá Hafrannsóknastofnun og ljóst að tækin eiga eftir að nýtast við rannsóknir á öllum fagsviðum og efla rannsóknir Hafrannsóknastofnunar,“ segir í færslunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.12.24 | 574,56 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.12.24 | 619,33 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.12.24 | 474,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.12.24 | 418,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.12.24 | 212,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.12.24 | 262,15 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.12.24 | 307,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 11.12.24 | 476,00 kr/kg |
11.12.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.633 kg |
Þorskur | 887 kg |
Keila | 362 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 5.892 kg |
11.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 257 kg |
Þorskur | 164 kg |
Sandkoli | 20 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 459 kg |
11.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 555 kg |
Ýsa | 262 kg |
Keila | 57 kg |
Langa | 27 kg |
Samtals | 901 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.12.24 | 574,56 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.12.24 | 619,33 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.12.24 | 474,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.12.24 | 418,67 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.12.24 | 212,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.12.24 | 262,15 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.12.24 | 307,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 11.12.24 | 476,00 kr/kg |
11.12.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.633 kg |
Þorskur | 887 kg |
Keila | 362 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 5.892 kg |
11.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 257 kg |
Þorskur | 164 kg |
Sandkoli | 20 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 459 kg |
11.12.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 555 kg |
Ýsa | 262 kg |
Keila | 57 kg |
Langa | 27 kg |
Samtals | 901 kg |