Nýr dragnótabátur kom til Hafnarfjarðar

Nýr dragnótabátur Hraðfrystihúss Hellisands er fallegur
Nýr dragnótabátur Hraðfrystihúss Hellisands er fallegur Ljósmynd/Vestværftet

Nýr dragnótabátur Hraðfrystihúss Hellisands kom til Hafnarfjarðar rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Báturinn er keyptur frá Danmörku og kemur í stað Gunnars Bjarnasonar SH sem seldur var FISK Seafood á Sauðárkróki síðastliðið haust.

Báturinn var smíðaður í Vestværftet i Hvidesand í Danmörku árið 2019 fyrir John Christensen, Brian Kjærgaard Jensen og Jannich Christensen. Þá hefur báturinn til þessa borið nafnið Pia Glanz og er útbúinn bæði til dragnóta- og togveiða.

Hann er 33,25 metra að lengd og 9,4 metra að breidd og búinn Mitsubishi 750 KW vél og tvær John Deere ljósavélar.

Hraðfrystihús Hellisands gerir einnig út Rifsnes SH-44 en útgerðin seldi í fyrra Örvar SH til Patreksfjarðar.

Ljósmynd/Vestværftet
Báturinn er bæði búinn til dragnóta- og togveiða.
Báturinn er bæði búinn til dragnóta- og togveiða. Ljósmynd/Vestværftet
Ljósmynd/Vestværftet
Ljósmynd/Vestværftet



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.12.24 653,67 kr/kg
Þorskur, slægður 12.12.24 739,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.12.24 500,44 kr/kg
Ýsa, slægð 12.12.24 393,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.12.24 184,77 kr/kg
Ufsi, slægður 12.12.24 245,38 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 12.12.24 210,46 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.12.24 394,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 3.898 kg
Ýsa 1.067 kg
Hlýri 54 kg
Keila 15 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.037 kg
12.12.24 Hafborg EA 152 Dragnót
Þorskur 2.049 kg
Ýsa 1.035 kg
Langlúra 244 kg
Skarkoli 28 kg
Steinbítur 27 kg
Þykkvalúra 11 kg
Ufsi 11 kg
Karfi 7 kg
Samtals 3.412 kg
12.12.24 Lizt ÍS 153 Landbeitt lína
Þorskur 379 kg
Ýsa 159 kg
Samtals 538 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.12.24 653,67 kr/kg
Þorskur, slægður 12.12.24 739,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.12.24 500,44 kr/kg
Ýsa, slægð 12.12.24 393,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.12.24 184,77 kr/kg
Ufsi, slægður 12.12.24 245,38 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 12.12.24 210,46 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.12.24 394,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.12.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 3.898 kg
Ýsa 1.067 kg
Hlýri 54 kg
Keila 15 kg
Karfi 3 kg
Samtals 5.037 kg
12.12.24 Hafborg EA 152 Dragnót
Þorskur 2.049 kg
Ýsa 1.035 kg
Langlúra 244 kg
Skarkoli 28 kg
Steinbítur 27 kg
Þykkvalúra 11 kg
Ufsi 11 kg
Karfi 7 kg
Samtals 3.412 kg
12.12.24 Lizt ÍS 153 Landbeitt lína
Þorskur 379 kg
Ýsa 159 kg
Samtals 538 kg

Skoða allar landanir »