Annað aflahæsta línuskipið

Páll Jónsson GK mun hafa landað 5.500 tonnum á árinu.
Páll Jónsson GK mun hafa landað 5.500 tonnum á árinu. Morgunblaðið/Eyþór

Unnið var að löndun úr línuskipi Vísis hf., Páli Jónssyni GK-7, í Grindavíkurhöfn í gær, en skipið kom til hafnar í gærmorgun með um 160 tonna afla. Páll Jónsson GK er að líkindum annað aflahæsta línuskipið á þessu ári með um 5.500 tonn, en Sighvatur GK, sem Vísir gerir einnig út, er með lítilsháttar meiri afla á árinu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Benedikt Páll Jónsson skipstjóri segir í samtali við Morgunblaðið að síðasti túr hafi gengið ljómandi vel, en skipið var við veiðar út af Vestfjörðum.

„Okkur hefur gengið mjög vel í ár, enda með toppáhöfn, frábært skip og útgerð. Það er allt eins og best verður á kosið,“ segir Benedikt, en áhöfnin, sem í eru 14 manns, er á leiðinni í jólafrí að lokinni löndun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 630,73 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 568,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 436,82 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 288,22 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 367,12 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,86 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 9.894 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 65.631 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 630,73 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 568,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 436,82 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 288,22 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 367,12 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,86 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 9.894 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 65.631 kg

Skoða allar landanir »