Unnið var að löndun úr línuskipi Vísis hf., Páli Jónssyni GK-7, í Grindavíkurhöfn í gær, en skipið kom til hafnar í gærmorgun með um 160 tonna afla. Páll Jónsson GK er að líkindum annað aflahæsta línuskipið á þessu ári með um 5.500 tonn, en Sighvatur GK, sem Vísir gerir einnig út, er með lítilsháttar meiri afla á árinu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Benedikt Páll Jónsson skipstjóri segir í samtali við Morgunblaðið að síðasti túr hafi gengið ljómandi vel, en skipið var við veiðar út af Vestfjörðum.
„Okkur hefur gengið mjög vel í ár, enda með toppáhöfn, frábært skip og útgerð. Það er allt eins og best verður á kosið,“ segir Benedikt, en áhöfnin, sem í eru 14 manns, er á leiðinni í jólafrí að lokinni löndun.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 367,12 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,86 kr/kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 9.894 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 65.631 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 367,12 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,86 kr/kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 9.894 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 65.631 kg |