Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breyttu rekstrarleyfi fyrir ÍS 47 ehf. vegna sjókvíaeldis í Önundarfirði. Fyrirtækið hefur fyrir heimild til þúsund tonna hámarkslífmassa á regnbogasilungi og þorski, en mun að óbreyttu fá þess í stað leyfi til eldis á frjóum laxi.
Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að tillaga að breytingu á rekstrarleyfi byggir á tilkynningu ÍS 47 ehf. frá 21. október 2022 um tegundabreytingu og færslu svæðis ásamt ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 7. febrúar 2023 um matsskyldu.
„Breyting á rekstrarleyfinu heimilar eldi á frjóum laxi í Önundarfirði en heimild til eldis á þorski verður felld úr leyfinu samhliða breytingunni. Hámarkslífmassi verður óbreyttur, en eldisskilyrði breytast í samræmi við tilkomu frjós lax í rekstrarleyfið. Breytingin felur einnig í sér færslu svæðis frá Ingjandssandi yfir á Hundsá, þannig að áfram eru einungis tvö svæði í leyfinu,“ segir í tilkynningunni.
ÍS 47 ehf. var lengi vel rekið sem útgerð Gísla Jóns Kristjánssonar og eiginkonu hans Friðgerðar Ómarsdóttur. Lýsti Gísli því í viðtali við 200 mílur fyrir nokkrum árum að allt hafi þetta byrjað þegar Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal bað hann um að veiða þorsk til áframeldis.
Hóf ÍS 47 ehf. síðan eigið eldi árið 2011, fyrst í Skutulsfirði en síðar Önundarfirði þar sem eldi fyrirtækisins er nú.
Árið 2021 var síðan greint frá því að ÍV SIF Equity Farming ehf. (ÍSEF) hefðu fest kaup á meirihluta í fiskeldisfyrirtækinu „Þetta er frábært fyrir íslenskt fiskeldi, Flateyri og svæðið í heild,“ sagði Gísli við tilefnið.
Stefnt er að því að koma framleiðslu fyrirtækisins í 2.500 tonn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.12.24 | 537,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.12.24 | 714,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.12.24 | 309,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.12.24 | 187,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.12.24 | 10,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.12.24 | 112,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.12.24 | 67,88 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
20.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Ýsa | 332 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 97 kg |
Steinbítur | 58 kg |
Karfi | 53 kg |
Hlýri | 7 kg |
Samtals | 721 kg |
20.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 933 kg |
Langa | 189 kg |
Þorskur | 170 kg |
Keila | 165 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 17 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Samtals | 1.532 kg |
20.12.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.872 kg |
Ýsa | 689 kg |
Karfi | 80 kg |
Hlýri | 12 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 4.656 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.12.24 | 537,86 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.12.24 | 714,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.12.24 | 309,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.12.24 | 187,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.12.24 | 10,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.12.24 | 112,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.12.24 | 67,88 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
20.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Ýsa | 332 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 97 kg |
Steinbítur | 58 kg |
Karfi | 53 kg |
Hlýri | 7 kg |
Samtals | 721 kg |
20.12.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 933 kg |
Langa | 189 kg |
Þorskur | 170 kg |
Keila | 165 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 17 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Samtals | 1.532 kg |
20.12.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.872 kg |
Ýsa | 689 kg |
Karfi | 80 kg |
Hlýri | 12 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 4.656 kg |