Aldrei hefur verið jafn gott hvalalíf í Eyjafirði og nú á síðustu 15 árum. Sést hefur til hvals í firðinum 20 mánuði í röð.
Þetta segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic SeaTours, í samtali við mbl.is.
Arctic SeaTours hefur boðið upp á hvalaskoðun í Eyjafirði frá árinu 2009. Árið 2014 byrjaði fyrirtækið að bjóða upp á slíkar ferðir allan ársins hring.
Freyr segir að oftast hafi lítið sést til hvals í firðinum í mars og apríl en að árið í ár hafi verið undantekning á því og segir hann að sést hafi til hvals í öllum hvalaskoðunum þá mánuði.
Fyrirtækið hefur farið ríflega 880 hvalaskoðunarferðir á árinu en í aðeins þremur þeirra hefur ekki sést til hnúfubaks.
„Síðan ég byrjaði árið 2009 er þetta langbesta árið. Það eru þrjár ferðir á þessu ári þar sem við höfum ekki séð hnúfubak og þar af voru tvær ferðir í febrúar og svo ein í júlí, sem var bara óheppni - það var bara þoka,“ segir Freyr.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.1.25 | 594,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.1.25 | 600,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.1.25 | 339,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.1.25 | 321,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.1.25 | 266,38 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 286,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 274,99 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 60.274 kg |
Samtals | 60.274 kg |
8.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.564 kg |
Ýsa | 1.694 kg |
Hlýri | 284 kg |
Karfi | 194 kg |
Samtals | 6.736 kg |
8.1.25 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 3.536 kg |
Ýsa | 2.142 kg |
Skrápflúra | 523 kg |
Langlúra | 59 kg |
Skarkoli | 44 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 6.310 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.1.25 | 594,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.1.25 | 600,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.1.25 | 339,31 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.1.25 | 321,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.1.25 | 266,38 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 286,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 274,99 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 60.274 kg |
Samtals | 60.274 kg |
8.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.564 kg |
Ýsa | 1.694 kg |
Hlýri | 284 kg |
Karfi | 194 kg |
Samtals | 6.736 kg |
8.1.25 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 3.536 kg |
Ýsa | 2.142 kg |
Skrápflúra | 523 kg |
Langlúra | 59 kg |
Skarkoli | 44 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 6.310 kg |