„Mér fannst krakkarnir sýna mikla hörku og þau kynntust flottri hlið á sjálfum sér og geta stolt sýnt fram á í ferilskránni sinni að hafa unnið við sjómennsku,“ segir Bryndís Ólafsdóttir í Morgunblaðinu í dag um sérstakar veiðar í Noregi sem ætlaðar eru ungu fólki.
Bryndís segist ekki í vafa um þá miklu kosti sem fylgja umræddu kerfi í Noregi og ber því vel söguna af eigin raun og barna sinna. Sjálf gerir hún út trillu frá Mehamn í Norður-Noregi.
Í desemberblaði 200 mílna var fjallað um þessar ungmennaveiðar sem ætlaðar eru einstaklingum á aldrinum 12-25 ára og er ætlunin að kynna þeim sjósókn. Bent var á að ekkert sambærilegt væri starfrækt hér á landi.
„Ég vann á trillu sem réri út frá Mehamn með um það bil 20 unglinga. Ég var aðstoðarmaðurinn sem verður að vera um borð ásamt eiganda og skipstjóra trillunnar,“ svarar Bryndís spurð hvernig þessu kerfi sé háttað. Ungmennin fá að halda öllu aflaverðmætinu, allt að 50 þúsund norskum krónum, en útgerð bátsins fékk greitt fyrirþátttöku sína af sveitarfélaginu.
Hún kveðst ekki í vafa um að þátttaka þeirra í veiðum sem þessum hafi verið af hinu góða. „Það var engin elsku mamma og þau geta státað sig af því að hafa farið túrana, verið sjóveik og unnið allan tímann við að blóðga fisk og séð um allt annað eins og línuupptökuna og það sem því fylgir.“
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |