Rýmdu fiskvinnslu vegna tundurdufls

Björg EA 7 kom til hafnar á Akureyri með tundurdufl.
Björg EA 7 kom til hafnar á Akureyri með tundurdufl. Ljósmynd/Samherji

Fisk­vinnslu­hús Útgerðarfé­lags Ak­ur­eyr­inga var rýmt skömmu eft­ir há­degi í dag vegna tund­ur­dufls sem kom í veiðarfæri tog­ar­ans Bjarg­ar EA. Duflið kom í síðasta holi veiðiferðar­inn­ar. Björg kom til Ak­ur­eyr­ar í morg­un, að því er seg­ir í færslu á vef Sam­herja.

Fram kem­ur að duflið sé illa farið og mat áhöfn­inn í fyrstu að um gamla járntunnu væri að ræða. Við nán­ari at­hug­un reynd­ist hlut­ur­inn hins veg­ar vera tund­ur­dufl.

„Haft var sam­band við sprengju­sér­fræðinga Land­helg­is­gæsl­unn­ar og eru þeir vænt­an­leg­ir norður síðdeg­is. Ákveðið var að rýma svæðið í eitt hundruð metra radíus frá bryggju, því var vinnslu hætt í dag til að gæta fyllsta ör­ygg­is.“

Sér­fræðing­ar Land­helg­is­gæsl­unn­ar eru vænt­an­leg­ir til Ak­ur­eyr­ar síðdeg­is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »