Blængur NK, frystitogari Síldarvinnslunnar, kom til Hafnarfjarðar í morgun með 400 tonn í millilöndun. Fram kemur í færslu á vef útgerðarinnar að haldið verður til veiða á ný að löndun lokinni.
Haft er eftir Sigurði Herði Kristjánssyni skipstjóra að veiðiferðin hafi gengið vel.
„Við erum í fjörutíu daga túr. Við höfum verið í þrettán daga að veiðum og aflinn er 400 tonn upp úr sjó. Það voru komnir um 13.000 kassar af afurðum eða tæplega hálffermi og tímabært að landa. Við höfum mest verið á Vestfjarðamiðum í góðu veðri. Veitt hefur verið í Víkurálnum og á Hornbankasvæðinu. Aflinn er blandaður en mest af ýsu og karfa. Hér um borð bera menn sig vel,“ segir Sigurður Hörður.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 593,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 381,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 193,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,00 kr/kg |
17.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.355 kg |
Samtals | 1.355 kg |
17.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 648 kg |
Ufsi | 32 kg |
Samtals | 680 kg |
17.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 504 kg |
Þorskur | 184 kg |
Langa | 28 kg |
Keila | 16 kg |
Ýsa | 13 kg |
Hlýri | 7 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 755 kg |
17.1.25 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 41 kg |
Hlýri | 22 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 550 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 593,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 381,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 193,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,00 kr/kg |
17.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.355 kg |
Samtals | 1.355 kg |
17.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 648 kg |
Ufsi | 32 kg |
Samtals | 680 kg |
17.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 504 kg |
Þorskur | 184 kg |
Langa | 28 kg |
Keila | 16 kg |
Ýsa | 13 kg |
Hlýri | 7 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 755 kg |
17.1.25 Katrín GK 266 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 476 kg |
Þorskur | 41 kg |
Hlýri | 22 kg |
Steinbítur | 11 kg |
Samtals | 550 kg |