Vestmannaey og Bergur með fullfermi

Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum síðastliðinn þriðjudag.
Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum síðastliðinn þriðjudag. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Guðmundur Alfreðsson

Bæði Vest­manna­ey VE og Berg­ur VE lönduðu full­fermi í Vest­manna­eyj­um í vik­unni. Fyrst Vest­manna­ey á þirðju­dag og svo Berg­ur á miðviku­dag.

„Þetta var bara fín­asti túr en afl­inn var mest ýsa. Við hóf­um veiðar út af Skarðsfjör­unni og afl­inn var bara góður til að byrja með. Síðan leituðum við að ufsa um tíma með litl­um ár­angri. Þá var tekið eitt hol á Höfðanum og síðan endað á Vík­inni. Það var fín­asta veður all­an túr­inn. Það er ekki komið mikið af vertíðar­fiski á þess­ar slóðir. Hann er seint á ferðinni enda sjór­inn kald­ur suður af land­inu,“ seg­ir Birg­ir Þór Sverris­son, skip­stjóri á Vest­manna­ey, í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

Reynd­ist áhöfn­inni á Bergi einnig erfitt að næla sér í ufsa.

„Við byrjuðum í Meðallands­bugt­inni og feng­um þar ýsu. Síðan var leitað að ufsa með tak­mörkuðum ár­angri eins og oft áður. Þá feng­um við þorsk á Ing­ólfs­höfða og í Breiðamerk­ur­dýpi og loks var restað í þorski á Vík og Pét­urs­ey. Þetta gekk al­veg þokka­lega,“ seg­ir Jón Val­geirs­son, skip­stjóri á Bergi, í færsl­unni.

Bæði skip héldu til veiða á ný í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.3.25 550,96 kr/kg
Þorskur, slægður 13.3.25 645,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.3.25 271,94 kr/kg
Ýsa, slægð 13.3.25 262,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.3.25 256,06 kr/kg
Ufsi, slægður 13.3.25 289,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 13.3.25 225,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.3.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 20.951 kg
Ýsa 1.889 kg
Steinbítur 156 kg
Langa 15 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 23.016 kg
13.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 2.908 kg
Þorskur 1.267 kg
Ýsa 934 kg
Hlýri 125 kg
Langa 89 kg
Keila 56 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 5.393 kg
13.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.833 kg
Ýsa 274 kg
Karfi 20 kg
Samtals 3.127 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.3.25 550,96 kr/kg
Þorskur, slægður 13.3.25 645,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.3.25 271,94 kr/kg
Ýsa, slægð 13.3.25 262,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.3.25 256,06 kr/kg
Ufsi, slægður 13.3.25 289,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 13.3.25 225,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.3.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 20.951 kg
Ýsa 1.889 kg
Steinbítur 156 kg
Langa 15 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 23.016 kg
13.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 2.908 kg
Þorskur 1.267 kg
Ýsa 934 kg
Hlýri 125 kg
Langa 89 kg
Keila 56 kg
Skarkoli 14 kg
Samtals 5.393 kg
13.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.833 kg
Ýsa 274 kg
Karfi 20 kg
Samtals 3.127 kg

Skoða allar landanir »