„Við fórum út í góðu veðri en síðan versnaði það mjög. Það var svo slæmt að við gátum ekki verið að veiðum og slóuðum í eina fjórtán tíma,“ segir Hjálmar Ólafur Bjarnason skipstjóri á Gullver NS í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Ísfisktogarinn landaði 65 tonnum í Neskaupstað í gær.
„Veiðin var með rólegasta móti. Við vorum að veiðum frá Brettingsstöðum í norðri og suður á Tangaflak og á ýmsum miðum þar á milli. Það var alls staðar frekar lítið að hafa en aflinn var mest ýsa og þorskur. Stundum þurfa menn að glíma við skítaveður og tregfiskirí en þá er bara að klára túrinn og byrja upp á nýtt,” segir Hjálmar Ólafur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 581,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 666,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 405,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,30 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 204,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,61 kr/kg |
24.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.724 kg |
Ýsa | 1.044 kg |
Langa | 236 kg |
Samtals | 10.004 kg |
24.1.25 Skúli ST 35 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.352 kg |
Ýsa | 345 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Sandkoli | 3 kg |
Samtals | 3.706 kg |
24.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.253 kg |
Ýsa | 3.100 kg |
Hlýri | 32 kg |
Keila | 9 kg |
Langa | 6 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 6.408 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 581,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 666,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 405,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,30 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 204,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,61 kr/kg |
24.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.724 kg |
Ýsa | 1.044 kg |
Langa | 236 kg |
Samtals | 10.004 kg |
24.1.25 Skúli ST 35 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.352 kg |
Ýsa | 345 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Sandkoli | 3 kg |
Samtals | 3.706 kg |
24.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Þorskur | 3.253 kg |
Ýsa | 3.100 kg |
Hlýri | 32 kg |
Keila | 9 kg |
Langa | 6 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 6.408 kg |