Sigurður Bogi Sævarsson
„Ég held enn í vonina, fyrir Eyjarnar og þjóðarbúið allt, að úr rætist og við fáum vertíð. Þó hún yrði stutt þá er hrognatíminn á loðnuvertíðinni sá tími sem mestu verðmætin verða til,“ segir Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í Morgunblaðinu í dag.
Litlar líkur eru á loðnuvertíð nú á fyrstu mánuðum ársins. Áður hefur komið fram að í leitarferðum, þar sem vísindamenn hafa lagt línurnar, hefur engin loðna sést, hvar sem siglt hefur verið um sjó. Uppsjávarveiðiskipin Polar Ammassak og Aðalsteinn Jónsson voru í síðustu viku úti fyrir austanverðu landinu. Þar og þá endurtóku áhafnir mælingu á magni loðnu í megingöngunni á þeim slóðum til samanburðar við niðurstöður mælinga í vikunni á undan.
Fyrstu niðurstöður sýna ívið lægra mat á stærð veiðistofnsins en fékkst í vikunni á undan á sömu slóðum. „Það er því ljóst að niðurstöðurnar munu leiða til óbreyttrar ráðgjafar um engar veiðar,“ segir í tilkynningu Hafrannsóknastofnunar.
„Loðnan er brellin og aldrei á vísan að róa. Hafró hefur gefið út að leit skuli haldið áfram, en bjartsýni mín er eiginlega horfin,“ segir Jón Björn Hákonarson í Neskaupstað. Hann er formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar og jafnframt í forystu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 59.905 kg |
Ýsa | 29.058 kg |
Ufsi | 7.270 kg |
Samtals | 96.233 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 59.905 kg |
Ýsa | 29.058 kg |
Ufsi | 7.270 kg |
Samtals | 96.233 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |