Vinna með risaútgerð í Bandaríkjunum

American Triumph á siglingu. Þróað verða veiðispálíkön fyrir flota American …
American Triumph á siglingu. Þróað verða veiðispálíkön fyrir flota American Seafoods. Ljósmynd/American Seafoods

Íslenska ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækið Green­Fish hef­ur hafið sam­starf við eitt af stærstu út­gerðarfyr­ir­tækj­um Banda­ríkj­anna, American Sea­foods. Fel­ur sam­starfið í sér að fé­lög­in vinni að þróun veiðispálík­ana fyr­ir flota banda­rísku út­gerðina.

Green­Fish nýt­ir gervi­greind­ar­líkön sem keyrð eru á of­ur­tölv­um með gervi­hnatta­gögn­um til að gera spá átta daga fram í tím­ann um staðsetn­ingu afla, magn, gæði og afla­sam­setn­ingu á haf­korti.

Veiðispá GreenFish. Hitakortið sýnir hvar líkur eru á að finna …
Veiðispá Green­Fish. Hita­kortið sýn­ir hvar lík­ur eru á að finna mak­ríl sam­kvæmt líkani Green­Fish, þar sem rautt tákn­ar mest­ar lík­ur. Rauðu punkt­arn­ir sýna hvar mak­ríll var veidd­ur í reynd.

American Sea­foods ger­ir út sjö frysti­tog­ara frá norðvest­ur­strönd Banda­ríkj­anna og veiða aðallega ala­skaufsa, kyrra­hafs­lýs­ing og kyrra­hafsþorsk. Árleg­ur afli American Sea­foods er rúm­lega 300 þúsund tonn.

Bald­ur S. Blön­dal, lög­fræðing­ur og meðeig­andi Green­Fish, seg­ir ánægju­legt að geta greint frá sam­starf­inu.

„Við höf­um fundið fyr­ir mikl­um áhuga á lausn­um okk­ar og fengið fyr­ir­spurn­ir frá út­gerðum á hinum ýmsu hafsvæðum. Við hlökk­um til að vinna áfram náið með American Sea­foods og þeirra góða teymi,“ seg­ir Bald­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,36 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,36 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »