„Í stærsta holinu var dregið í sex tíma“

Beitir NK kom til Neskaupstaðar með þrjú þúsund tonn af …
Beitir NK kom til Neskaupstaðar með þrjú þúsund tonn af kolmunna síðastliðna helgi. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Helgi Freyr Ólason

Þrem­ur skip­um tókst að bera til Nes­kaupstaðar um 8.300 tonn af kol­munna síðastliðna helgi, að því er seg­ir í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar. Fyrst­ur kom Beit­ir NK með 3.000 tonn, síðan Vil­helm Þor­steins­son EA með 2.500 tonn og loks Börk­ur NK með 2.800 tonn.

„Við feng­um afl­ann í sex hol­um og það var dregið í tvo til tólf tíma. Hol­in voru mis­jafn­lega stór eða frá 240 tonn­um og upp í 770 tonn. Í stærsta hol­inu var dregið í sex tíma. Veður var hið fín­asta mest all­an tím­ann. Við hóf­um veiðarn­ar 240 míl­ur vest­ur af syðsta hluta Írlands en færðum okk­ur síðan 180 míl­ur í norður og vor­um þá suðvest­ur af Rockall,“ er haft eft­ir Tóm­asi Kára­syni skip­stjóra á Beiti.

770 tonna kolmunnahol hjá Beiti NK..
770 tonna kol­munna­hol hjá Beiti NK.. Ljós­mynd/​Síldra­vinnsl­an: Tóm­as Kára­son

Í færsl­unni kveðst einnig Hjörv­ar Hjálm­ars­son skip­stjóri á Berki vera sátt­ur með gang veiða.

„Viðfeng­um afl­ann í átta hol­um og dróg­um yf­ir­leitt til­tölu­lega lengi. Stærsta holið var 600 tonn. Afl­inn var mis­jafn enda var kol­munn­inn í blett­um og það var mijafnt hvernig maður hitti á þá. Heilt yfir var ekki mik­ill kraft­ur í veiðinni enda hverf­ur kol­munn­inn yf­ir­leitt um þetta leyti og veiðist ekki fyr­ir al­vöru á ný fyrr en hann er kom­inn inn í fær­eysku lög­sög­una. Þar erum við líka van­ir að taka mest af hon­um. Ég geri ráð fyr­ir að hann fari að veiðast í fær­eyskri lög­sögu snemma í apr­íl­mánuði,“ seg­ir Hjörv­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »