Hugmyndafræðin enn í mikilli sókn

Sjávarútvegur Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, segir sífellt fleiri erlendis …
Sjávarútvegur Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, segir sífellt fleiri erlendis aðhyllast hugmyndafræði um fullnýtingu sjávarafurða. Morgunblaðið/Eggert

Donna For­dyce, fram­kvæmda­stjóri sjáv­ar­fangs­ráðs Skot­lands (Sea­food Scot­land), til­kynnti ný­verið að haf­in væri vinna við að leita fjár­mögn­un­ar fyr­ir stofn­un ný­sköp­un­ar­set­urs að ís­lenskri fyr­ir­mynd, svo­kallaðs sjáv­ar­klasa, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

For­dyce sagði í ávarpi á málþingi um ný­sköp­un þarlend­is slík­an klasa stuðla að auk­inni nýt­ingu sjáv­ar­af­urða og geta allt að þre­faldað veltu grein­ar­inn­ar, en hún er í dag um 1,3 millj­arðar sterl­ings­punda sem er jafn­v­irði 226 millj­arða ís­lenskra króna.

„Með því að vinna sam­an þvert á fyr­ir­tæki í grein­inni get­um við aukið fæðuör­yggi, hvatt til ný­sköp­un­ar og mik­ill­ar verðmæta­sköp­un­ar, stuðlað að sjálf­bærni í um­hverf­is­mál­um og laðað að fjár­magn og fjár­fest­ing­ar til að stuðla að efna­hags­legri þróun í Skotlandi,“ sagði hún í ræðu sinni.

Mik­il tæki­færi

„Áhersla okk­ar á betri nýt­ingu hef­ur orðið helsta kveikj­an að aukn­um áhuga á stofn­un klasa víða um heim. Nú get­um við sýnt fram á að „100% Fish“-verk­efni sem við tengj­umst í nokkr­um heims­hlut­um eru að skila meiri nýt­ingu, aukn­um tekj­um og nýj­um tæki­fær­um. Klas­arn­ir hvetja til þess að fólk með ólík­an bak­grunn, sem hingað til hef­ur ekki tengst, vinni verðmæti úr hliðar­af­urðum,“ seg­ir Þór Sig­fús­son, stofn­andi Íslenska sjáv­ar­klas­ans, í sam­tali vip Morg­un­blaðið.

Hann held­ur áfram: „Ein­mitt þess vegna eru Skot­ar að und­ir­búa stofn­un sjáv­ar­klasa. Ný­leg skýrsla frá Zero Waste Scot­land upp­lýs­ir að nú­ver­andi markaðsvirði 166.000 tonna af fiskúr­gangi í Skotlandi er næst­um 22 millj­ón­ir punda. Þetta er það sem Donna For­dyce, for­stjóri Sea­food Scot­land, er ákveðin í að tak­ast á við. For­dyce hef­ur hvatt sjáv­ar­út­veg í Skotlandi til að koma með í Scott­ish Oce­an Clu­ster, og stefna að því að þre­falda virði sjáv­ar­út­vegs lands­ins.“

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,37 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,56 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 227,31 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,37 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,56 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 227,31 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg
26.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 2.152 kg
Steinbítur 1.933 kg
Ýsa 579 kg
Þorskur 209 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 4.903 kg

Skoða allar landanir »