Er ólíkt rannsóknarskipum annarra þjóða

Rannsóknaskip Nýja rannsóknaskipið, Þórunn Þórðardóttir, er á heimleið.
Rannsóknaskip Nýja rannsóknaskipið, Þórunn Þórðardóttir, er á heimleið. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun

Alls kyns smá­vanda­mál áttu þátt í því að af­hend­ing nýja haf­rann­sókna­skips­ins Þór­unn­ar Þórðardótt­ur HF-300 tafðist um nokkra mánuði. Smíðin er vönduð, margt áhuga­vert við hönn­un­ina og próf­an­ir hafa gengið eins og í sögu.

Það kom í hlut Sverr­is Pét­urs­son­ar að hafa eft­ir­lit með smíði nýja skips­ins og læt­ur hann vel af dvöl­inni á Spáni und­an­far­in miss­eri. Það er Armon sem sér um smíði Þór­unn­ar Þórðardótt­ur HF 300 en sama fyr­ir­tæki smíðaði Huldu Björns­dótt­ur GK 11 í Gijon sem af­hent var á síðasta ári og þar á und­an Bald­vin Njáls­son GK 400 sem smíðaður var í Vigo.

Þetta er meðal þess sem fram kom í um­fjöll­un­um sem birt­ar voru í sér­stöku blaði helgað hinu nýju skipi sem dreift var með Morg­un­blaðinu fyrr í þess­um mánuði, en skipið var form­lega af­hent 12. mars.

Armon er mjög stórt fyr­ir­tæki með starfs­stöðvar í nokkr­um bæj­um á norður­strönd Spán­ar og var nýja rann­sókn­ar­skipið smíðað í stöðinni í Vigo. „Armon held­ur úti fimm skipa­smíðastöðvum og svo er sjötta ein­ing­in sem fæst ein­ung­is við plötu­sk­urð fyr­ir all­ar skipa­smíðastöðvarn­ar. Hver starfs­stöð hef­ur sína sér­hæf­ingu og eru t.d. tví­bytn­ur smíðaðar hjá stöðinni í Gijon en rann­sókn­ar­skip yf­ir­leitt smíðuð í Vigo“, út­skýr­ir Sverr­ir og bæt­ir við að rann­sókn­ar­skip séu á ýmsa vegu frá­brugðin hefðbundn­um fisk­veiðiskip­um.

Oft er smíðin nokkuð flók­in og óhefðbund­in og er t.d. mjög mik­il­vægt að rann­sókn­ar­skip séu hljóðlát.

Veiði- og vinnslubúnaðurinn um borð þarf að ráða við fjölbreyttan …
Veiði- og vinnslu­búnaður­inn um borð þarf að ráða við fjöl­breytt­an afla. Ljós­mynd/​Sverr­ir Pét­urs­son
Ljós­mynd/​Sverr­ir Pét­urs­son

Sverr­ir seg­ir nýja ís­lenska rann­sókn­ar­skipið sér­stakt fyr­ir margra hluta sak­ir. „Það er óvenju­legt við ís­lensku rann­sókn­ar­skip­in, og á við um Þór­unni Þórðardótt­ur, að helm­ing­ur­inn af skip­inu er full­bú­inn tog­ari með pokag­álga, skutrennu, fiskilúgu, veiðarfær­ar­enn­um og grand­ara­vind­um, og tvær tog­vind­ur uppi á flug­brautn­um. Aðrar þjóðir þurfa ekki rann­sókn­ar­skip með þessa veiðigetu og eru í staðinn með gálga sem ganga út frá hliðum skip­anna til að setja ým­iss kon­ar rann­sókn­ar­tæki út í sjó.“

Nýja skipið er líka óvenju­legt að því leyti að vera með felli­kjöl sem festa má mæli- og rann­sókn­ar­búnað við. „Þessi kjöl­ur er um sjö metra hár og þegar hann er dreg­inn upp geng­ur hann al­veg upp að næstu hæð fyr­ir neðan brúna. Þegar kjöl­ur­inn er uppi er hægt að kom­ast und­ir hann og skipta um botnstykki neðan á hon­um, og þegar kjöl­ur­inn er í neðstu stöðu stend­ur hann um 4 metra niður fyr­ir botn skips­ins.“

Um­fjöll­un­ina má má lesa í heild sinni hér.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 13.822 kg
Þorskur 10.828 kg
Karfi 655 kg
Samtals 25.305 kg
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 6.417 kg
Þorskur 800 kg
Rauðmagi 200 kg
Samtals 7.417 kg
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri
Þorskur 510 kg
Samtals 510 kg
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 2.437 kg
Samtals 2.437 kg

Skoða allar landanir »