Setja nýtt vinnsludekk í Hildi

Hildur SH við bryggju hjá Slippnum DNG á Akureyri.
Hildur SH við bryggju hjá Slippnum DNG á Akureyri. Ljósmynd/SlipurinnDNG

Slipp­ur­inn Ak­ur­eyri vinn­ur nú að smíði nýs vinnslu­dekks fyr­ir fiski­skipið Hildi SH 777, sem er í eigu Hraðfrysti­húss Hell­is­sands hf. Fram kem­ur í færslu á vef Slipps­ins að smíði búnaðar­ins er á loka­metr­un­um og fljót­lega verði haf­ist handa við upp­setn­ingu búnaðar­ins um borð í skip­inu.

„Smíðin á vinnslu­búnaðinum hef­ur gengið vel og við stefn­um á að skipið verði klárt fyr­ir páska,“ seg­ir Magnús Blön­dal, sviðsstjóri DNG Vinnslu­búnaðar hjá Slippn­um Ak­ur­eyri. „Starfs­fólk Hraðfrysti­húss­ins hafa lagt fram mikið af gagn­leg­um ábend­ing­um í hönn­un­ar­ferl­inu sem skipta sköp­um fyr­ir loka­út­færsl­una.“

Magnús Blöndal og Örvar Ólafsson.
Magnús Blön­dal og Örvar Ólafs­son. Ljós­mynd/​Slipp­ur­inn DNG

Hild­ur SH 777, sem var smíðuð í Dan­mörku árið 2019, er 33,25 metra löng og 9,4 metra breið. Skipið er sér­hannað fyr­ir bæði tog- og drag­nóta­veiðar og gegn­ir lyk­il­hlut­verki í bol­fisk­veiðum út­gerðar­inn­ar.

Örvar Ólafs­son, út­gerðar­stjóri Hraðfrysti­húss Hell­is­sands, seg­ir mikl­ar von­ir bundn­ar við nýja vinnslu­dekkið. „Við bú­umst við góðri aukn­ingu í af­köst­um og betri nýt­ingu afl­ans. Sam­starfið við Slipp­inn Ak­ur­eyri hef­ur gengið afar vel og við hlökk­um til að hefja veiðar með nýj­um vinnslu­búnaði.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 572,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 382,94 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,88 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 572,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 382,94 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,88 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »