Alls voru 4.055 starfandi í fiskiðnaði sem aðalstarf í janúar síðastliðnum. Um er að ræða 455 færri einstaklinga en í sama mánuði 2022 og hefur þeim þannig fækkað um 10%. Á undanförnum árum voru fæstir strafandi í fiskiðnaði í júlí á sæiðasta ári.
Þetta má lesa úr tölum Hagstofu Íslands.
Þá voru 3.383 starfandi við fiskveiða og fiskeldi, sem er flokkað saman í gögnum Hagstofunnar, í aðalstarfi í janúar síðastliðnum. Hafa þeir ekki verið færri síðan júlí 2023 þegar 3.352 störfuðu við fiskveiðar og fiskeldi sem aðalstarf.
Á undanförnum þremur árum hafa aldrei verið færri starfandi í þessum störfum í janúar.
Sé litið til kynjahlutfalla voru 11,4% starfandi í fiskveiðum og fiskeldi kvenkyns en hlutfallið hefur verið sveiflast frá tæplega 10% í allt að 14% á undanförnum þremur árum.
Staðan er þó önnur í fiskiðnaði en þar voru 40,6% starfandi kvenkyns en það er svipað og undanfarin þrjú ár.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |