Telur ríkisstjórnina ekki skilja „verðmætasköpun“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég verð nú að viður­kenna það að það eru eng­ir já­kvæðir punkt­ar þarna,“ seg­ir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Hann mál­ar upp dökka mynd af af­leiðing­um breyt­inga á veiðigjöld­um fari svo að þær verði samþykkt­ar.

Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra og Daði Már Kristó­fers­son fjár­málaráðherra kynntu breyt­ing­arn­ar í dag en í þeim felst breyt­ing á skráðu afla­verðmæti fyr­ir bæði botn­fisk og upp­sjáv­ar­fisk. 

Breyt­ing sem átti að ger­ast á tíu árum

Í sam­tali við mbl.is seg­ist Sig­urður hafa haft áhyggj­ur af því að rík­is­stjórn­in skilji ekki orðið „verðmæta­sköp­un“ og að það hafi krist­all­ast í dag.

Nefn­ir hann einnig lof­orð fyr­ir kosn­ing­ar um að skoða ætti tvö­föld­un veiðigjalda á tíu árum, en nú sé það að raun­ger­ast á nokkr­um vik­um.

Minni fyr­ir­tæk­in munu gef­ast upp

Þá séu af­leiðing­arn­ar fyr­ir­séðar:

„Fjár­fest­ing­um í fisk­vinnslu á Íslandi er lokið, fisk­vinnsla mun flytj­ast úr landi, óunn­inn fisk­ur mun flytj­ast úr landi, verðmæta­sköp­un flyst úr landi, út­flutn­ings­tekj­urn­ar lækka, krón­an gef­ur eft­ir, verðbólg­an held­ur áfram, at­vinnu­leysi eykst og lands­byggðin blæðir,“ seg­ir formaður­inn og nefn­ir að ofan á tvö­föld­un veiðigjalda standi einnig til að hækka kol­efn­is­gjald um nokkra millj­arða á sömu at­vinnu­grein í þokka­bót.

Seg­ir Sig­urður að stærri fyr­ir­tæk­in muni hugs­an­lega geta staðið und­ir breyt­ing­un­um en að minni fyr­ir­tæk­in muni gef­ast upp og flytja út.

Von­ar að rík­is­stjórn­in sjái að sér

„Ég vænti þess að þess­ar til­lög­ur fari í al­menna umræðu og ég vona að þau sjái hrein­lega að sér.“

„Þessi mynd sem ég var að teikna upp, hún er upp­hafið að þessu og hún ger­ist auðvitað ekki í einni hend­ingu en þetta ger­ist á næstu árum.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,40 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.25 579,95 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.25 388,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.25 353,27 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.25 231,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.25 117,52 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.25 263,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 27.3.25 233,40 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet
Þorskur 950 kg
Samtals 950 kg
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Skarkoli 4.064 kg
Samtals 4.064 kg
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Karfi 37.877 kg
Samtals 37.877 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg

Skoða allar landanir »