Norskir ríkisstyrkir hafa áhrif

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims. mbl.is/Hallur Már

Fjórðung­ur af hluta­fé í stærstu út­gerðarfé­lög­um lands­ins er í eigu líf­eyr­is­sjóða og er sam­an­lagt markaðsvirði þess­ara bréfa um 97 millj­arðar króna. Stærsti hlut­ur líf­eyr­is­sjóða er í Brimi hf. þar sem átta líf­eyr­is­sjóðir fara sam­an­lagt með 37,43% af hluta­fé fé­lags­ins.

Rík­is­stjórn­in sagði í vik­unni við kynn­ingu á frum­varpi er sner­ist um tvö­föld­un veiðigjalda að mark­miðið væri fyrst og fremst að inn­heimta aukn­ing­una af stærri og fjár­sterk­um út­gerðum. Sex sam­stæður greiddu um helm­ing inn­heimtra veiðigjalda á síðasta ári og má því ætla að þung­inn af fyr­ir­hugaðri hækk­un legg­ist á þess­ar sömu sam­stæður.

Óskyn­sam­legt hjá rík­is­stjórn

„Mér finnst þetta óskyn­sam­leg ákvörðun hjá rík­is­stjórn­inni. Það vant­ar sam­tal við grein­ina og grein­ingu á af­leiðing­un­um fyr­ir fyr­ir­tæki, sveit­ar­fé­lög og lands­byggðina,“ seg­ir Guðmund­ur Kristjáns­son for­stjóri Brims í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Hug­mynd­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að miða veiðigjald upp­sjáv­ar­teg­unda við verð á upp­boðsmörkuðum í Nor­egi sæta sér­stakri gagn­rýni. Þar í landi er stór hluti afla flutt­ur óunn­inn úr landi, þar sem land­vinnsla er ekki sam­keppn­is­hæf vegna launa­kostnaðar, en hrá­efn­is­kostnaður hár.

Í Nor­egi nýt­ur sjáv­ar­út­veg­ur veru­legra rík­is­styrkja, en skilið er á milli veiða og vinnslu, sem aft­ur hef­ur mik­il áhrif á markaðsverð hrá­efn­is. Verði frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar að lög­um mun sá norski veru­leiki hafa bein áhrif á veiðigjöld á Íslandi.

Norðmenn höfnuðu veiðigjaldi

Þegar auðlinda­gjöld á fisk­eldi voru til umræðu í Nor­egi var því velt upp hvort inn­leiða ætti auðlinda­gjald á fisk­veiðar. Mat norska rík­is­stjórn­in það svo að heild­ar­auðlindar­enta í norsk­um sjáv­ar­út­vegi væri sex millj­arðar norskra króna, jafn­v­irði um 75 millj­arða ís­lenskra króna.

„Að loknu heild­armati hef­ur rík­is­stjórn­in ákveðið að skatt­leggja ekki auðlindar­entu í sjáv­ar­út­vegi sér­stak­lega. Ástæða þess er að auðlindar­ent­an skil­ar sér til sjáv­ar­byggða með um­svif­um rekst­urs og at­vinnu,“ sagði í hvít­bók norskra stjórn­valda 2023.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »