Tillögur ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalds sem kynntar voru síðastliðinn þriðjudag hafa þegar leitt til þess að sjávarútvegsfyrirtæki hafa frestað eða hætt við framkvæmdir og kaup á tækjum og búnaði.
Fyrirtæki sem þjónusta sjávarútveginn óttast skerta fjárfestingargetu útgerða og segja nýsköpun í sjávarútvegi í hættu.
„Við vorum með verkefni í einni vinnslu í sumar og okkur var tilkynnt í gær [fimmtudag] að því verður frestað. Svo erum við með verkefni í togara þar sem menn eru hættir við breytingar á kælikerfi. Þetta er strax farið að hafa áhrif á okkur,“ segir Freyr Friðriksson framkvæmdastjóri Kapps. „Það er grafalvarlegt ef menn ætla að keyra þetta í gegn,“ segir hann.
„Við erum þegar með afpöntun á einu fjárfestingarverkefni í vinnslubúnaði, við vonum að það verði bara frestun. Það er ljóst að þetta er okkur ekki til framdráttar,“ segir Páll Kristjánsson, framkvæmdastjóri Slippsins DNG á Akureyri.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag, laugardag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.4.25 | 567,56 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.4.25 | 722,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.4.25 | 431,86 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.4.25 | 421,23 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.4.25 | 161,04 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.4.25 | 267,67 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.4.25 | 337,40 kr/kg |
1.4.25 Emil NS 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Steinbítur | 109 kg |
Þorskur | 90 kg |
Skarkoli | 8 kg |
Keila | 5 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 215 kg |
1.4.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.456 kg |
Samtals | 3.456 kg |
1.4.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 879 kg |
Ufsi | 287 kg |
Karfi | 183 kg |
Samtals | 1.349 kg |
1.4.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 327 kg |
Samtals | 327 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 1.4.25 | 567,56 kr/kg |
Þorskur, slægður | 1.4.25 | 722,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 1.4.25 | 431,86 kr/kg |
Ýsa, slægð | 1.4.25 | 421,23 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 1.4.25 | 161,04 kr/kg |
Ufsi, slægður | 1.4.25 | 267,67 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 1.4.25 | 337,40 kr/kg |
1.4.25 Emil NS 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Steinbítur | 109 kg |
Þorskur | 90 kg |
Skarkoli | 8 kg |
Keila | 5 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 215 kg |
1.4.25 Tjálfi SU 63 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.456 kg |
Samtals | 3.456 kg |
1.4.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 879 kg |
Ufsi | 287 kg |
Karfi | 183 kg |
Samtals | 1.349 kg |
1.4.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 327 kg |
Samtals | 327 kg |