„Þjóðin kaus breytingar“

María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar, segir markmið stjórnvalda að fá …
María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar, segir markmið stjórnvalda að fá réttlátt gjald fyrir afnot af auðlind þjóðarinnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það er ekki mark­mið stjórn­valda að kippa stoðum und­an ákveðnum sam­fé­lög­um. Það er mark­miðið að fá rétt­látt gjald fyr­ir auðlind­irn­ar,“ seg­ir María Rut Krist­ins­dótt­ir, þingmaður Viðreisn­ar úr Norðvest­ur­kjör­dæmi, í pistli um fyr­ir­hugaða hækk­un veiðigjalds í Morg­un­blaðinu í dag.

Hún seg­ir til­gang­inn að nýat fjár­mun­ina sem fást með gjald­hækk­un­inni í innviðaupp­bygg­ingu. „Við blas­ir innviðaskuld upp á 680 millj­arða. Sem bregðast verður við með öll­um til­tæk­um ráðum.“

Frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar um st´rofellda hækk­un veiðigjalds var kynnt í síðustu viku og hef­ur sætt um­fagns­mik­illi gagn­rýni for­svars­manna sveit­ar­fé­laga á lands­byggðinni, fjöl­skyldu­út­gerða og tæknifyr­ir­tæknja sem þjón­usta sjáv­ar­út­veg­inn.

„Ég hef fylgst vel með umræðunni sem sprottið hef­ur upp vegna þessa, lagt mig fram um að hlusta, skynja og skilja. Þó svo að umræðan hafi á köfl­um verið fyr­ir­sjá­an­leg, þá hef­ur hún verið mest­megn­is góð. Þegar breyt­ing­ar eru gerðar sem geta haft áhrif á at­vinnu­starf­semi skipt­ir miklu máli að tryggja gott sam­tal og gott sam­ráð. Þannig tryggj­um við að ákv­arðanir séu tekn­ar á grund­velli staðreynda,“ skrif­ar María Rut.

Hún seg­ir eðli­legt að sveit­ar­fé­lög og þeir sem reka smærri út­gerðir velti fyr­ir sér mögu­leg áhrif hærra veiðigjalds á rekst­ur. Það sé þó hlut­verk stjórn­mála­manna að hlusta á þau sjón­ar­mið. „Þannig virk­ar sam­ráð.“

„Við búum sam­an í sam­fé­lagi og greiðum okk­ar til þess að það gangi upp. Það rík­ir vissu­lega ákveðin tor­tryggni gagn­vart því að um­rædd­ir fjár­mun­ir skili sér raun­veru­lega í aukna fjár­fest­ingu í innviðum eða þjón­ustu. Það er skilj­an­legt, miðað við reynslu fyrri ára. Það urðu hrein stjórn­ar­skipti. Þjóðin kaus breyt­ing­ar. Og það er það sem hún mun fá,“ seg­ir hún í pistli sín­um.

Pist­il Maríu Rut­ar má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.4.25 529,23 kr/kg
Þorskur, slægður 6.4.25 650,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.4.25 390,13 kr/kg
Ýsa, slægð 6.4.25 387,11 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.4.25 183,78 kr/kg
Ufsi, slægður 6.4.25 247,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 6.4.25 252,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 3.802 kg
Þorskur 379 kg
Steinbítur 55 kg
Samtals 4.236 kg
6.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Grálúða 5.965 kg
Hlýri 200 kg
Keila 31 kg
Karfi 16 kg
Þorskur 14 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 6.232 kg
6.4.25 Elías Magnússon ÍS 9 Grásleppunet
Grásleppa 3.309 kg
Þorskur 88 kg
Rauðmagi 41 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 3.449 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.4.25 529,23 kr/kg
Þorskur, slægður 6.4.25 650,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.4.25 390,13 kr/kg
Ýsa, slægð 6.4.25 387,11 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.4.25 183,78 kr/kg
Ufsi, slægður 6.4.25 247,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 6.4.25 252,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 3.802 kg
Þorskur 379 kg
Steinbítur 55 kg
Samtals 4.236 kg
6.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Grálúða 5.965 kg
Hlýri 200 kg
Keila 31 kg
Karfi 16 kg
Þorskur 14 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 6.232 kg
6.4.25 Elías Magnússon ÍS 9 Grásleppunet
Grásleppa 3.309 kg
Þorskur 88 kg
Rauðmagi 41 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 3.449 kg

Skoða allar landanir »