Örvertíð á grásleppu

Halldór Rúnar Stefánsson á Hólma ÞH er sá eini á …
Halldór Rúnar Stefánsson á Hólma ÞH er sá eini á grásleppuvertíð þetta vor á Þórshöfn. mbl.is/Líney

Aðeins einn bát­ur stund­ar nú grá­sleppu­veiðar frá Þórs­höfn og fékk hann aðeins ell­efu tonna grá­sleppu­kvóta út­hlutaðan og verður vertíðin stutt. Afli línu­báta hef­ur verið góður upp á síðkastið, að því er fram kem­ur í blaði 200 mílna sem kom út síðastliðna helgi.

Grá­slepp­an freist­ar ekki leng­ur smá­báta­sjó­manna á Þórs­höfn, aðeins einn stund­ar nú grá­sleppu­veiðar frá Þórs­höfn og lagði hann fyrstu net­in um síðustu helgi. Það er Hall­dór Rún­ar Stef­áns­son á Hólma ÞH-56 sem hef­ur stundað grá­sleppu­veiðar sam­fleytt frá ár­inu 2008 en sleppti úr ár­un­um 2021-2022 sem eru ein­mitt meðal viðmiðun­ar­ár­anna. Hann á þó lengri vertíðar­sögu að baki en þá sem há­seti hjá öðrum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.25 522,13 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.25 637,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.25 394,31 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.25 331,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.25 209,36 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.25 193,94 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.25 186,89 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.045 kg
Langa 650 kg
Þorskur 202 kg
Steinbítur 98 kg
Karfi 80 kg
Ufsi 51 kg
Keila 34 kg
Sandkoli 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 3.165 kg
24.4.25 Skúli ST 75 Grásleppunet
Steinbítur 46 kg
Samtals 46 kg
24.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.805 kg
Langa 367 kg
Steinbítur 252 kg
Þorskur 123 kg
Ufsi 44 kg
Karfi 35 kg
Keila 35 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 4.662 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.4.25 522,13 kr/kg
Þorskur, slægður 24.4.25 637,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.4.25 394,31 kr/kg
Ýsa, slægð 24.4.25 331,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.4.25 209,36 kr/kg
Ufsi, slægður 24.4.25 193,94 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 24.4.25 186,89 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.4.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.045 kg
Langa 650 kg
Þorskur 202 kg
Steinbítur 98 kg
Karfi 80 kg
Ufsi 51 kg
Keila 34 kg
Sandkoli 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 3.165 kg
24.4.25 Skúli ST 75 Grásleppunet
Steinbítur 46 kg
Samtals 46 kg
24.4.25 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 3.805 kg
Langa 367 kg
Steinbítur 252 kg
Þorskur 123 kg
Ufsi 44 kg
Karfi 35 kg
Keila 35 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 4.662 kg

Skoða allar landanir »