Báta- og skipasala

Eftirtalin fyrirtæki eru skráð í Þjónustuskrá 200 mílna undir flokknum Báta- og skipasala:
Á þitt fyrirtæki erindi í Þjónustuskrá 200 mílna? Kynntu þér málið!

Vélasalan

Vélasalan, leiðandi þjónustufyritæki fyrir sjávarútveg og iðnað á Íslandi allt frá stofnun þess 1940. Vélasalan er umboðs- og þjónustuaðili fyrir mörg þekkt vörumerki. Eins og nafnið bendir til eru vörumerkin mörg tengd vélum en einnig tækjabúnaði fyrir flestar greinar atvinnulífsins þó sérstök áherla hafi verið …

Áhættulausnir

Leiðandi á Íslandi í hlutlausri vátryggingaráðgjöf til stærri fyrirtækja í sjávarútvegi. Við sérhæfum okkur í ráðgjöf til fyrirtækja á sviði vátrygginga og áhættugreiningar.

TG raf ehf

TG raf er löggiltur rafverktaki sem býður upp á faglega þjónustu við útgerðir, bæði um borð í skipum og í vinnslum. Sérhæfing TG raf hefur legið í viðhaldsþjónustu og breytingum í skipum en einnig í þjónustu við höfn, fiskvinnslur og verksmiðjur ásamt því að aðstoða …

Marás vélar ehf.

þjónustufyrirtæki við sjávarútveginn, sala og ráðgjöf
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 587,02 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,90 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 314,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,80 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 241,48 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.1.25 Vigur SF 80 Lína
Ýsa 77 kg
Langa 71 kg
Samtals 148 kg
27.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 1.609 kg
Langa 483 kg
Þorskur 323 kg
Keila 92 kg
Karfi 81 kg
Ýsa 80 kg
Ufsi 30 kg
Samtals 2.698 kg
27.1.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 11.313 kg
Ýsa 767 kg
Karfi 472 kg
Hlýri 278 kg
Keila 80 kg
Samtals 12.910 kg

Skoða allar landanir »