200 mílur — Um vefinn

200 mílur er vefur um málefni tengd sjávarútvegi. Vefurinn var opnaður 28. september 2016 og leysti af hólmi sjávarútvegsvefinn Sax, sem starfað hafði frá árinu 2008.

Tölulegar upplýsingar um landanir, aflamark, aflamarksviðskipti, hafnir, útgerðir og skip eru frá Fiskistofu. Gögn um afurðaverð koma frá Reiknistofu fiskmarkaða. Upplýsingar á vefnum byggja á fyrirliggjandi gögnum og kunna að breytast vegna leiðréttinga.

Umsjónarmaður vefsins er Gunnlaugur Snær Ólafsson.

Aðalsími mbl.is er 569-1100. Koma má fréttum á framfæri við fréttadeild 200 mílna gegnum netfangið 200milur@mbl.is eða í síma 569-1272.

Fyrirspurnir og ábendingar sem ekki tengjast fréttaflutningi sendist netdeild@mbl.is

Auglýsingar

Upplýsingar um birtingu auglýsinga á 200 mílum má nálgast með því að smella hér. Þar er að finna upplýsingar um staðla, birtingar og verð.

Sölumaður auglýsinga á 200 mílum er Bjarni Ólafur Guðmundsson (bog@mbl.is), beinn sími 569 1271, GSM 896 6818.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 544,64 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.25 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 2.750 kg
Þorskur 436 kg
Samtals 3.186 kg
16.4.25 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.306 kg
Þorskur 64 kg
Samtals 1.370 kg
16.4.25 Elías Magnússon ÍS 9 Grásleppunet
Grásleppa 958 kg
Skarkoli 293 kg
Þorskur 285 kg
Samtals 1.536 kg
16.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 6.024 kg
Skarkoli 1.229 kg
Þorskur 581 kg
Sandkoli 168 kg
Ýsa 28 kg
Samtals 8.030 kg

Skoða allar landanir »