Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ)
Kennsluforseti
Laus er til umsóknar staða kennsluforseta við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). Um er að ræða nýja stöðu við háskólann sem verður til við sameiningu þriggja fagdeilda LbhÍ. Um er að ræða krefjandi starf við ört vaxandi alþjóðlega menntastofnun sem krefst m.a. hæfni í breytingastjórnun og faglegri stjórnun í akademísku umhverfi.
Sett inn: 11. jan.
Nánar á lbhi.is
Kennsluforseti
Skráð 11. jan.
Staðsetning | Vesturland |
---|---|
Starfssvið | Sérfræðistörf Stjórnunarstörf |
Starfshlutf. | Fullt starf |
Ums.frestur | 31. janúar |
Nánar á lbhi.is