Óheyrilegur verðmunur

Notaðir bílar á lager.
Notaðir bílar á lager.

Óheyri­leg­ur mun­ur er á verði á notuðum bíl­um milli landa í Evr­ópu.

Að sögn vef­set­urs­ins AutoScout24 er spenni­vídd­in mest í 20-30 ára bíl­um.

Dæmi um það er að til­tek­inn bíll sem kost­ar að meðaltali 14.700 evr­ur í Evr­ópu­lönd­um  kost­ar 6.335 í Aust­ur­ríki en 21.077 í Frakklandi.

Nán­ar má lesa um út­tekt AutoScout24 hér:


mbl.is

Bílar »