Suzuki Baleno er með þurftarlitla vél samkvæmt mælingum franska bílaritsins Auto Plus á bensínneyslu borgarbíla.
Bílar í þessum flokki eru mun sparneytnari nú en fyrir nokkrum árum, segir blaðið. Til marks um það þurftu þrír bílar innan við sex lítra á hundraðið í borgarakstri.
Auk Baleno með sína ör tvíaflsrásar voru það tvinnbíllinn Toyota Yaris og Peugeot Clio sem er klassískur bensínbíll.
Niðurstaða mælinga Auto Plus var annars þessi, en í svigum er hestaflafjöldi viðkomandi vélar:
Suzuki Baleno, 1,2 Dualjet SHVS (90) 5,5
Toyota Yaris, tvinnbíll (100) 5,6
Renault Clio 5, 1,0 Tce (100) 5,8
Mazda 2, 1,5 SkyActiv-G (90) 6,0
Kia Rio, 1,0 T-GDi, (100) 6,1
Suzuki Baleno, 1,2 Dualjet (90) 6,1
Ford Fiesta 1,1 (85) 6,2
Ford Ka+ 1,2 (85) 6,3
Nissan Micra 1,0 IG-T (100) 6,3
Peugeot 208 1,2 PureTexh (68) 6,3
Seat Ibiza 1,0 EcoTSI (95) 6,3
Peugeot 208 1,2 PureTech (82) 6,4
Skoda Fabia 1,0 TSI (95) 6,4
VW Polo 1,0 TSI (95) 6,4
Citroen C3 1,2 PureTech (82) 6,4
Dacia Sandero 0,9 SCe (75) 6,6
Ford Fiesta Active 1,0 EcoBoost (100) 6,6
Ford Ka+ 1,2 (70) 6,6
Dacia Sandero Stepway o,9 TCe (90) 6,7
Hyundai i20 T-GDi (100) 6,7