Hekla rafmagnslaus

Bílaumboðið Hekla.
Bílaumboðið Hekla. Ljósmynd/Morgunblaðið

Öll starf­semi bílaum­boðsins Heklu ligg­ur niðri sem stend­ur vegna raf­magns­leys­is. 

Fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Heklu að unnið sé að viðgerðum en óvíst sé hvenær raf­magn kemst aft­ur á. 

Ekki hægt að hringja

„Vegna þessa er því miður er ekki hægt að ná í okk­ur gegn­um síma en hringt verður í eig­end­ur allra bíla sem eru í þjón­ustu hjá verk­stæði okk­ar í dag. Við biðjumst vel­v­irðing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þetta mun valda,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni. 

mbl.is

Bílar »