Skúli og Gríma eiga von á barni

Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen.
Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnuður eiga von á barni. Gríma er komin rúmlega 14 vikur á leið. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Skúli þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni. 

Gustað hefur af parinu síðan þau hnutu um hvort annað en hún starfaði sem flugfreyja hjá Wow air á tímabili eða áður en hún hóf nám í innanhússhönnun í Bretlandi. Hún útskrifaðist í sumar með BA gráðu frá KLC í Lundúnum. 

Barnavefurinn óskar þeim hjartanlega til hamingju með fjölgunina. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda