Tónlistarmaðurinn Herra hnetusmjör, Árni Páll Árnason, og kærasta hans Sara Linneth L. Castañeda eignuðust son nú á dögunum.
Sara tilkynnti fæðingu sonar þeirra á Instagram í dag, en sá stutti kom í heiminn 6. febrúar síðastliðinn.
Barnavefur Mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!