Unnur Birna Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og fyrrverandi Ungfrú heimur og maður hennar, Pétur Rúnar Heimisson markaðsstjóri, eignuðust dreng í liðinni viku.
Drengurinn kom í heiminn 11. júní og heilsast móður og barni vel.
Barnavefurinn óskar þeim hjartanlega til hamingju með drenginn!