Magnús Scheving og Hrefna eiga von á barni

Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir.
Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Magnús Scheving, sem er þekktur fyrir að hafa leikið íþróttaálfinn, og eiginkona hans, Hrefna Björk Sverrisdóttir, veitingamaður á Rok, eiga von á barni. Parið byrjaði saman saman 2014 en þau kynntust þegar þau unnu saman í Latabæ. 17 ára aldursmunur er á parinu. Hann er fæddur 1964 en hún er fædd 1981. 

Árið 2017 fór hann á skeljarnar en parið gifti sig í fyrra og komst það í fréttir þegar Kári Stefánsson mætti í gæsun Hrefnu Bjarkar. 

Hrefna segir í samtali við mbl.is að von sé á barninu í desember. Á dögunum setti Magnús hús þeirra hjónanna á sölu en þau hafa búið í Skerjafirðinum í nokkur ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda