Mamma slær í gegn á TikTok

Shannon og dóttir hennar.
Shannon og dóttir hennar. Ljósmynd/Instagram

TikTok-stjarnan Shannon Doherty hefur verið að slá á meðal mæðra á TikTok. Hún er dugleg að deila hugmyndum og sniðugum ráðum með foreldrum. Allt frá því hvernig er hægt að auðvelda hið daglega líf í að finna leiðir til að halda börnunum sínum og hlutum hreinum. Hún er með 1,9 milljón fylgenda á TikTok. 

Hér má sjá nokkur vinsæl ráð sem hún hefur gefið fylgjendum sínum.

@athomewithshannon Reply to @mamamontgomery820 WELCOME TO MOM HACK TOK!☀️ I love sharing Mom Hacks with YOU! #momhack #momhacks #momtok #momsoftiktok @athomewithshannon ♬ Love You So - The King Khan & BBQ Show


 Sniðugt ráð til að ákveða fötin fyrir vikuna, þá þarf ekki að gera það á hverjum degi. 

Gott ráð til að losna við sull.

@athomewithshannon GENIUS MOM HACK FIND for SIPPY CUPS 💡! Iove sharing all my MOM FINDS with you! #momhack #momhacks #parentinghacks #momfinds #momsoftiktok ♬ Love You So - The King Khan & BBQ Show
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda