Einn sá besti orðinn faðir

Rafael Nadal er orðinn pabbi.
Rafael Nadal er orðinn pabbi. AFP

Spænski tenn­is­spil­ar­inn Rafal Na­dal og eig­in­kona hans Mery Perelló eignuðust sitt fyrsta barn nú um helg­ina. Hjón­in eignuðust son og kom hann í heim­inn á Mall­orca. 

Na­dal er einn fremsti tenn­is­spil­ari í heimi og hef­ur unnið fjölda titla á öll­um stærstu mót­um heims. Hann lék ný­verið með sín­um helsta keppi­naut, Roger Fed­erer, í tvíliðal­eik Laver-mót­inu í Lund­ún­um en leik­ur­inn var sá síðasti sem Fed­erer spilaði á sín­um ferli. 

Na­dal kvænt­ist Perelló árið 2019 en þá höfðu þau verið sam­an í fjór­tán ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda