Dóttir Elísabetar og Gunnars nefnd

Elísa­bet Gunn­ars­dótt­ir, blogg­ari á Trend­net.is, og hand­boltamaður­inn Gunn­ar Steinn Jóns­son tilkynntu um nafn dóttur sinnar á Instagram í dag fengu margar kveðjur frá vinum og vandamönnum sem þótti nafnið afar fallegt.

Anna Magdalena er þriðja barn þeirra hjóna og hún fæddist 5. október síðastliðinn. Fyr­ir eiga þau dótt­ur­ina Ölbu Mist, 13 ára og son­inn Gunn­ar Manu­el, 6 ára. 

Fjölskyldan fluttist til Íslands eftir áralanga dvöl erlendis á árinu og er nú að festa rætur í Skerjafirðinum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda