Ásta og Bolli héldu í hefðirnar

Ásta S. Fjeldsted og Bolli Thoroddsen gáfu syni sínum nafn …
Ásta S. Fjeldsted og Bolli Thoroddsen gáfu syni sínum nafn um helgina. mbl.is/Hákon

Ásta S. Fjeld­sted, for­stjóri Festi hf., og Bolli Thorodd­sen létu skíra son sinn um helg­ina. Litli dreng­ur­inn fékk nafnið Sig­ur­jón Thorodd­sen.

„Við höld­um í hefðirn­ar á þessu heim­ili. Dreng­ur­inn okk­ar var skírður Sig­ur­jón Thorodd­sen í fal­legri at­höfn sem séra Grét­ar Hall­dór sá um hér á Há­teigs­vegi í dag. Ynd­is­leg stund með okk­ar allra nán­asta fólki. „Litli Búddi“ virðist al­sæll með nafnið – það hefði pabbi a.m.k. verið,“ skrif­ar Ásta við fal­leg­ar mynd­ir frá deg­in­um. 

Sig­ur­jón litli, sem er þriðja barn for­eldra sinna, heit­ir eft­ir móðurafa sín­um, Sig­ur­jóni Á. Fjeld­sted. 

Ásta tók við sem for­stjóri Fest­ar í sept­em­ber, en þá hafði hún verið fram­kvæmda­stjóri Krón­unn­ar í þrjú ár.

Barna­vef­ur­inn ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda