Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta miðvikudaginn 1. janúar 2025, og glugginn verður opinn til mánudagsins 3. febrúar.
Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á liðunum tuttugu sem leika í deildinni tímabilið 2024-'25 og þessi frétt er uppfærð jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.
Fyrst koma helstu skiptin undanfarna daga, þá dýrustu leikmennirnir í þessum glugga, og síðan má sjá hverjir hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.
Helstu félagaskiptin síðustu daga:
5.1. Ben Godfrey, Atalanta - Ipswich, lán
5.1. Antonin Kinsky, Slavia Prag - Tottenham, 12,5 milljónir punda
3.1. Matai Akinmboni, DC United - Bournemouth, 1 milljón punda
3.1. Welington, Sao Paulo - Southampton, án greiðslu
3.1. Aaron Anselmino, Boca Juniors - Chelsea, úr láni
1.1. Diego Gómez, Inter Miami - Brighton, 14 milljónir punda
Dýrustu leikmennirnir í janúar í milljónum punda:
14,0 Diego Gómez, Inter Miami - Brighton
12,5 Antonin Kinsky, Slavia Prag - Tottenham
Svona eru félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga:
ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staðan um áramót: 2. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
1.1. Josh Robinson til Wigan
ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Unai Emery (Spáni) frá 24. október 2022.
Staðan um áramót: 9. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
3.1. Lewis Dobbin til Norwich (lán - var í láni hjá WBA)
BOURNEMOUTH
Knattspyrnustjóri: Andoni Iraola (Spáni) frá 19. júní 2023.
Staðan um áramót: 7. sæti.
Komnir:
3.1. Matai Akinmboni frá DC United (Bandaríkjunum)
Farnir:
Engir
BRENTFORD
Knattspyrnustjóri: Thomas Frank (Danmörku) frá 16. október 2018.
Staðan um áramót: 12. sæti.
Komnir:
5.1. Ellery Balcombe frá St. Mirren (Skotlandi) (úr láni)
Farnir:
Engir
BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Fabian Hürzeler (Þýskalandi) frá 15. júní 2024.
Staðan um áramót: 10. sæti.
Komnir:
1.1. Diego Gómez frá Inter Miami (Bandaríkjunum)
Farnir:
Engir
CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Enzo Maresca (Ítalíu) frá 1. júlí 2024.
Staðan um áramót: 4. sæti.
Komnir:
3.1. Aaron Anselmino frá Boca Juniors (Argentínu) (úr láni)
Farnir:
Engir
CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Oliver Glasner (Austurríki) frá 19. febrúar 2024.
Staðan um áramót: 15. sæti.
Komnir:
3.1. Malcolm Ebiowei frá Oxford United (úr láni)
Farnir:
Engir
EVERTON
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. janúar 2023.
Staðan um áramót: 16. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
FULHAM
Knattspyrnustjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.
Staðan um áramót: 8. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
IPSWICH
Knattspyrnustjóri: Kieran McKenna frá 16. desember 2021.
Staðan um áramót: 18. sæti.
Komnir:
5.1. Ben Godfrey frá Atalanta (Ítalíu) (lán)
Farnir:
Engir
LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Ruud van Nistelrooy (Hollandi) frá 29. nóvember 2024.
Staðan um áramót: 19. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Arne Slot (Hollandi) frá 1. júní 2024.
Staðan um áramót: 1. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
6.1. Marcelo Pitaluga til Fluminense (Brasilíu)
MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 6. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
6.1. Issa Kaboré til Werder Bremen (Þýskalandi) (lán - var í láni hjá Benfica)
MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Rúben Amorim (Portúgal) frá 11. nóvember 2024.
Staðan um áramót: 14. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 8. nóvember 2021.
Staðan um áramót: 5. sæti.
Komnir:
1.1. Jamal Lewis frá Sao Paulo (Brasilíu) (úr láni)
Farnir:
Engir
NOTTINGHAM FOREST
Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 20. desember 2023.
Staðan um áramót: 3. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ivan Juric (Króatíu) frá 21. desember 2024.
Staðan um áramót: 20. sæti.
Komnir:
3.1. Welington frá Sao Paulo (Brasilíu)
Farnir:
1.1. Ronnie Edwards til QPR (lán)
TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: Ange Postecoglou (Ástralíu) frá 1. júlí 2023.
Staðan um áramót: 11. sæti.
Komnir:
5.1. Antonin Kinsky frá Slavia Prag (Tékklandi)
Farnir:
Engir
WEST HAM
Knattspyrnustjóri: Julen Lopetegui (Spáni) frá 1. júlí 2024.
Staðan um áramót: 13. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
WOLVES
Knattspyrnustjóri: Vitor Pereira (Portúgal) frá 19. desember 2024.
Staðan um áramót: 17. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir