Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum

Miðjumaðurinn öflugi Katie Cousins er komin aftur til Þróttar frá …
Miðjumaðurinn öflugi Katie Cousins er komin aftur til Þróttar frá Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað  var fyr­ir fé­laga­ski­pt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um miðviku­dag­inn 5. fe­brú­ar og ís­lens­ku fé­lög­in í tveim­ur ef­stu deild­um kvenna geta fengið til sín leik­menn þar til 29. apríl.

Mbl.is fylg­ist að va­nda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í þess­um tveim­ur deild­um og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eft­ir því sem fé­laga­ski­pt­in eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­ski­p­ti í Bestu deild kvenna og 1. deild kvenna (Leng­ju­deild­inni). Fy­rst nýj­ustu ski­pt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hver­ju liði fyr­ir sig frá því síðasta fé­laga­ski­p­ta­gl­u­gga var lokað síðasta sum­ar. Dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju liði.

Helstu félagaski­p­t­in síðustu daga:
16.4. Hrafnhild­ur Salka Pál­m­adóttir, Va­lur - Tindast­óll (lán)
16.4. Kat­la Guðný Magnúsd­óttir, KH - Tindast­óll (lán frá Val)
16.4. Sif At­lad­óttir, Self­oss - Víking­ur R.
15.4. Alex­ia Marin Czerw­i­en, Bandaríkin - FHL
15.4. Ka­mila Elise Pick­ett, Bandaríkin - Fram
12.4. Amanda Lind El­m­arsd­óttir, Tindast­óll - Einher­ji
11.4. Hu­lda Ösp Ágústsd­óttir, Víking­ur R. - Grótta
11.4. Elín Metta Jens­en, Þrótt­ur R. - Va­lur
11.4. Genev­i­eve Jae Crenshaw, Bandaríkin - Tindast­óll
10.4. Deja Sand­oval, FHL - FH
10.4. Maya Hans­en, Bandaríkin - FH
  9.4. Elaina Car­m­en La Macc­hia, Aft­u­r­eld­ing - Fram
  9.4. Emma Kels­ey Sta­rr, Nýja-Sjáland - Keflavík
  5.4. Eva Ýr Helg­ad­óttir, Sm­ári - Víking­ur R.
  5.4. Krist­ín Magd­alena Bar­boza, Breiðablik - Haukar, lán
  4.4. Tinna Guðjónsd­óttir, KH - Aft­u­r­eld­ing
  1.4. Mikaela Nótt Pét­u­r­sd­óttir, Breiðablik - FHL, lán
31.3. Reg­ina Solhaug Fiabema, Keflavík - Nor­eg­ur
28.3. Jord­yn Rhod­es, Tindast­óll - Va­lur
26.3. Krista Sól Ni­els­en, Tindast­óll - Grindavík/​Njarðvík
25.3. Ísabella Sara Try­ggva­d­óttir, Va­lur - Ros­eng­ård
25.3. Sva­nhild­ur Ylfa Dag­bj­artsd­óttir, Víking­ur R. - Elf­sborg
22.3. Ana Catarina Da Costa, Haukar - ÍR
21.3. Brook­ely­nn Entz, HK - Grindavík/​Njarðvík
21.3. Ha­y­lee Spray, Bandaríkin - Grótta
21.3. Rakel Eva Bj­arnad­óttir, FH - HK

BESTA DEILD KVENNA

Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin aftur í Breiðablik eftir fimm …
Ber­gl­ind Björg Þorva­ldsd­óttir er kom­in aft­ur í Breiðablik eftir fimm ára fj­ar­veru en hún lék með Val í fy­rra. Ber­gl­ind er næstm­arka­hæst í sögu Breiðabliks í ef­stu deild með 105 mörk í 141 leik. mbl.is/​Eggert Jóhannesson

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Nik Ant­hony Cha­mberlain.
Lo­kastaðan 2024: Íslands­m­eistari.

Kom­nar:
14.2. Kat­herine Dev­ine frá Treaty Uni­ted (Írlandi)
  7.2. Heiðdís Lillýj­ard­óttir frá Bas­el (Sv­iss)
  5.2. Ber­gl­ind Björg Þorva­ldsd­óttir frá Val
  5.2. Helga Rut Einarsd­óttir frá Grindavík
  5.2. Sara Sva­nhild­ur Jóhannsd­óttir frá Fram (úr láni)

Farnar:
Óstaðfest: Hild­ur Þóra Há­k­onard­óttir í FH
  5.4. Krist­ín M. Bar­boza í Hau­ka (lán - var í láni hjá FHL)
  1.4. Mikaela Nótt Pét­u­r­sd­óttir í FHL (lán)
15.2. Olga Ing­i­björg Einarsd­óttir í Fram (lán - var í láni hjá HK)
  5.2. Jakobína Hjörv­a­rsd­óttir í Stjörnuna (lán)
  5.2. Mar­grét Lea Gíslad­óttir í Stjörnuna
30.1. Vigd­ís Lilja Krist­jánsd­óttir í And­erlec­ht (Belg­íu)
17.1. Tel­ma Íva­rsd­óttir í Rang­ers (Skot­landi)

Arnfríður Auður Arnarsdóttir er komin til Vals frá Gróttu en …
Arnf­ríður Auður Arn­arsd­óttir er kom­in til Vals frá Gróttu en hún hef­ur skorað 20 mörk í 1. og 2. deild þó hún sé aðeins á 17. ári. mbl.is/​Kristinn Magnússon

VA­LUR
Þjálf­ari: Krist­ján Guðmundsson og Ma­tt­hías Guðmundsson.
Lo­kastaðan 2024: 2. sæti og bikar­m­eistari.

Kom­nar:
11.4. Elín Metta Jens­en frá Þrótti R. (lék síðast 2023)
28.3. Jord­yn Rhod­es frá Tindast­óli
14.2. Tinna Brá Magnúsd­óttir frá Fy­lki
  5.2. Arnf­ríður Auður Arn­arsd­óttir frá Gróttu
  5.2. Ágústa María Va­lt­ýsd­óttir frá ÍBV (úr láni)
  5.2. Björk Björnsd­óttir frá Víkingi R. (lék síðast 2023)
  5.2. Esther Júlía Gust­avsd­óttir frá Keflav­ik (var í láni hjá ÍR)
  5.2. Hrafnhild­ur Salka Pál­m­adóttir frá Stjörnunni
  5.2. Bry­nd­ís Ei­ríksd­óttir frá Þór/​KA (úr láni)
  5.2. Eva Stef­ánsd­óttir frá Fram (úr láni)
  5.2. Kolbrá Una Krist­insd­óttir frá Gróttu (úr láni)
  5.2. Snæf­ríður Eva Ei­ríksd­óttir frá Aft­u­r­eld­ingu (úr láni)
  5.2. Sóley Edda Ing­ad­óttir frá Stjörnunni
  5.2. Va­lg­erður Gríma Sig­u­r­jónsd­óttir frá KR (úr láni)

Farnar:
16.4. Hrafnhild­ur Salka Pál­m­adóttir í Tindast­ól (lán)
16.4. Kat­la Guðný Magnúsd­óttir í Tindast­ól (lán)
25.3. Ísabella Sara Try­ggva­d­ótir í Ros­eng­ård (Svíþjóð)
18.3. Þórd­ís Hrönn Si­gf­úsd­óttir í Víking R.
28.2. Katie Cous­ins í Þrótt R.
  6.2. Hailey Whitaker til Kanada
  5.2. Ber­gl­ind Björg Þorva­ldsd­óttir í Breiðablik
29.1. Fanney Inga Bi­rkisdóttir í Häck­en (Svíþjóð)
29.1. Málf­ríður Anna Ei­ríksd­óttir í B93 (Danm­ör­ku)

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er komin til Víkings frá Val.
Þórd­ís Hrönn Si­gf­úsd­óttir er kom­in til Víkings frá Val. mbl.is/Á​rni Sæberg

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: John Henry And­r­ews.
Lo­kastaðan 2024: 3. sæti.

Kom­nar:
16.4. Sif At­lad­óttir frá Self­ossi
  5.4. Eva Ýr Helg­ad­óttir frá Sm­ára (lék með Self­ossi 2024)
18.3. Þórd­ís Hrönn Si­gf­úsd­óttir frá Val
  8.2. Ásla­ug Dóra Sig­u­rbjörnsd­óttir frá Örebro (Svíþjóð)
  6.2. 
Ísf­old Marý Sigt­ry­ggsd­óttir frá Þór/​KA
  5.2. Jóhanna Elín Ha­lld­órsd­óttir frá Self­ossi
  5.2. Dag­björt Ing­v­a­rsd­óttir frá Völsungi (úr láni)
  5.2. Tara Jónsd­óttir frá Gróttu (úr láni)

Farnar:
11.4. Hu­lda Ösp Ágústsd­óttir í Gróttu
25.3. Sva­nhild­ur Ylfa Dag­bj­artsd­óttir í Elf­sborg (Svíþjóð)
  8.3. Þórd­ís Em­bla Svein­björnsd­óttir í Gróttu (lán)
  6.2. Shaina As­houri í AFC Tor­onto (Kanada)

Eva Rut Ásþórsdóttir fyrirliði Fylkis er gengin til liðs við …
Eva Rut Ásþórsd­óttir fy­r­irliði Fy­lk­is er geng­in til liðs við Þór/​KA á Aku­r­ey­ri. Ljós­m­y­nd/​Kristinn Steinn

ÞÓR/​KA
Þjálf­ari: Jóhann Kristinn Gunn­arsson.
Lo­kastaðan 2024: 4. sæti.

Kom­nar:
27.2. Jessi­ca Berlin frá Galway Uni­ted (Írlandi)
  6.2. Eva Rut Ásþórsd­óttir frá Fy­lki
  5.2. Sonja Björg Sig­urðard­óttir frá Völsungi (úr láni)
  5.2. Arna Rut Orrad­óttir frá Völsungi

Farnar:
6.2. Ísf­old Marý Sigt­ry­ggsd­óttir í Víking R.
5.2. Bry­nd­ís Ei­ríksd­óttir í Val (úr láni)

Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt eftir …
Þórd­ís Elva Ágústsd­óttir er geng­in til liðs við Þrótt eftir eitt ár með Väx­jö í sæns­ku úrva­lsd­eildinni. Hún lék með Val í tvö ár þar á undan. mbl.is/Ó​ttar Gei­rsson

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Ólafur Helgi Krist­jánsson.
Lo­kastaðan 2024: 5. sæti.

Kom­nar:
28.2. Katie Cous­ins frá Val
  7.2. Þórd­ís Elva Ágústsd­óttir, Väx­jö - Þrótt­ur R.
  5.2. Birna Kar­en Kj­art­ans­d­óttir frá Au­gna­bliki
  5.2. Hild­ur Laila Há­k­onard­óttir frá KR (úr láni)
  5.2. Klara Mist Karlsd­óttir frá Fy­lki
  5.2. Mist Funad­óttir frá Fy­lki
  5.2. Unnur Dóra Ber­gsd­óttir frá Self­ossi

Farnar:
Óstaðfest: Leah Pais í AFC Tor­onto (Kanada)
22.2. Íris Una Þórðard­óttir í FH (var í láni hjá Fy­lki)
20.2. Chanté Sand­if­ord í Self­oss
  5.2. Melissa García til Sv­iss

Katla María Þórðardóttir er komin til FH frá Örebro í …
Kat­la María Þórðard­óttir er kom­in til FH frá Örebro í Svíþjóð en hún lék áður með Self­ossi, Fy­lki og Keflavík. mbl.is/​Eggert Jóhannesson

FH
Þjálf­ari: Guðni Ei­ríksson.
Lo­kastaðan 2024: 6. sæti.

Kom­nar:
Óstaðfest: Hild­ur Þóra Há­k­onard­óttir frá Breiðabliki
10.4. Deja Sand­oval frá FHL
10.4. Maya Hans­en frá Bandarík­j­unum
22.2. Íris Una Þórðard­óttir frá Þrótti R.
  8.2. Kat­la María Þórðard­óttir frá Örebro (Svíþjóð)

Farnar:
21.3. Rakel Eva Bj­arnad­óttir í HK (lán - var í láni hjá ÍH)
17.3. Anna Nurmi í Åland Uni­ted (Finnlandi)
27.2. Bry­nd­ís Ha­lla Gunn­arsd­óttir í Hau­ka
14.2. Emma Björt Arn­arsd­óttir í Fy­lki (var í láni hjá Fram)
12.2. Anna Rakel Snorrad­óttir í Grindavík (var í láni hjá ÍH)
12.2. Hanna Faith Vi­ct­oriudóttir í Grindavík
  5.2. Hanna Kall­m­ai­er í Keflavík
  5.2. Hild­ur María Jónasd­óttir í Fram (var í láni hjá HK)
  5.2. Sel­ma Sól Sig­u­r­jónsd­óttir í Hau­ka

Vera Varis frá Finnlandi er komin í mark Stjörnunnar eftir …
Vera Va­ris frá Finnlandi er kom­in í mark Stjörnunnar eftir að hafa átt tvö góð ár með Keflvíkingum í Bestu deildinni. mbl.is/​Kristinn Magnússon

STJARN­AN
Þjálf­ari: Jóhannes Karl Sig­u­rs­t­einsson.
Lo­kastaðan 2024: 7. sæti.

Kom­nar:
5.2. Birna Jóhannsd­óttir frá HK
5.2. Jakobína Hjörv­a­rsd­óttir frá Breiðabliki (lán)
5.2. Jana Sól Va­ld­im­arsd­óttir frá HK
5.2. Mar­grét Lea Gíslad­óttir frá Breiðabliki
5.2. Vera Va­ris frá Keflavík

Farnar:
20.3. Gunnhild­ur Yrsa Jónsd­óttir í Ha­lifax Tid­es (Kanada)
19.3. Erin McLeod í Ha­lifax Tid­es (Kanada)
  6.3. Ólína Ágústa Va­ld­im­arsd­óttir í Fram
13.2. Ing­i­björg Erla Sig­urðard­óttir í Grindavík/​Njarðvík
13.2. Ey­d­ís María Wa­agf­jörð í Grindavík/​Njarðvík (var í láni hjá Álf­t­anesi)
  5.2. Hrafnhild­ur Salka Pál­m­adóttir í Val (var í láni hjá HK)
  5.2. Kat­rín Erla Cla­us­en í Fram
  5.2. Sóley Edda Ing­ad­óttir í Val

TINDASTÓLL
Þjálf­ari: Ha­lld­ór Jón Sig­urðsson.
Lo­kastaðan 2024: 8. sæti.

Kom­nar:
16.4. Hrafnhild­ur Salka Pál­m­adóttir frá Val (lán)
16.4. Kat­la Guðný Magnúsd­óttir frá KH (lán frá Val)
11.4. Cenev­i­eve Crenshaw frá Bandarík­j­unum
20.3. Makala Woods frá Bandarík­j­unum
19.3. Kat­herine Grace Pet­t­et frá Bandarík­j­unum
14.2. Ni­cola Hauk frá Bandarík­j­unum
  9.2. Amanda Lind El­m­arsd­óttir frá Einherja

Farnar:
12.4. Amanda Lind El­m­arsd­óttir í Einherja
28.3. Jord­yn Rhod­es í Val
26.3. Krista Sól Ni­els­en í Grindavík/​Njarðvík
29.1. Moni­ca Wilhelm til Svíþjóðar
  4.10. Er­i­ca Cunning­ham til Grik­klands

FHL
Þjálf­ari: Björ­gv­in Karl Gunn­arsson.
Lo­kastaðan 2024: Meistari 1. deildar.

Kom­nar:
15.4. Alex­ia Marin Czerw­i­en frá Bandarík­j­unum
  1.4. Mikaela Nótt Pét­u­r­sd­óttir frá Breiðabliki (lán)
14.3. Anna Hu­rley frá Bandarík­j­unum
14.3. Aida Kard­ov­ic frá Bandarík­j­unum
14.3. Hope Sant­an­i­ello frá Bandarík­j­unum
  5.3. Callis­te Brooks­hi­re frá Bandarík­j­unum
  8.2. Ólína Helga Sigþórsd­óttir frá Völsungi
  5.2. María Björg Fjö­lnisdóttir frá Fy­lki (lék síðast 2022)

Farnar:
10.4. Deja Sand­oval í FH
  5.2. Krist­ín M. Bar­boza í Breiðablik (úr láni)

FRAM
Þjálf­ari: Óskar Sm­ári Ha­raldsson.
Lo­kastaðan 2024: 2. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
15.4. Ka­mila Elise Pick­ett frá Bandarík­j­unum
  9.4. Elaina Car­m­en La Macc­hia frá Aft­u­r­eld­ingu
  6.3. Ólína Anna Va­ld­im­arsd­óttir frá Stjörnunni
15.2. Olga Ing­i­björg Einarsd­óttir frá Breiðabliki (lán)
  8.2. Lily Anna Far­kas frá Fort­una Hjörring (Danm­ör­ku)
  5.2. Frey­ja Dís Hreinsd­óttir frá Fjö­lni
  5.2. Hild­ur María Jónasd­óttir frá FH
  5.2. Kat­rín Erla Cla­us­en frá Stjörnunni
  5.2. Li­lianna Mar­ie Berg frá Aft­u­r­eld­ingu (úr láni)
  5.2. Una Rós Unn­arsd­óttir frá Grindavík

Farnar:
29.3. Em­bla Dögg Aðals­t­einsd­óttir í ÍR (var í láni hjá Sm­ára)
  6.3. Si­grún Gunnd­ís Harðard­óttir í Sm­ára (kom frá Aft­u­r­eld­ingu)
14.2. Kat­rín Ásta Eyþórsd­óttir í Fy­lki (lán)
  5.2. Birna Krist­ín Ei­ríksd­óttir í Fy­lki (úr láni)
  5.2. Emma Björt Arn­arsd­óttir í FH (úr láni)
  5.2. Eva Stef­ánsd­óttir í Val (úr láni)
  5.2. Sara Sva­nhild­ur Jóhannsd­óttir í Breiðablik (úr láni)
  5.2. Þórey Björk Eyþórsd­óttir í KR


1. DEILD KVENNA - LENG­JUDEILD­IN

Þýski miðjumaðurinn Hanna Kallmaier er komin til Keflavíkur frá FH …
Þýski miðjumaðurinn Hanna Kall­m­ai­er er kom­in til Keflaví­kur frá FH en hún lék áður með ÍBV og Val. mbl.is/​Kristinn Magnússon

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Guðrún Jóna Krist­jánsd­óttir.
Lo­kastaðan 2024: 9. sæti Bestu deildar.

Kom­nar:
9.4. Emma Kels­ey Sta­rr frá Nýja-Sjálandi
8.2. Amelía Rún Fj­elds­t­ed frá Fy­lki
7.2. Oli­v­ia Si­m­m­ons frá Bandarík­j­unum
5.2. Hanna Kall­m­ai­er frá FH
5.2. Kara Pet­ra Arad­óttir frá Grindavík (lék síðast 2023)
5.2. Mia Ra­mi­rez frá ÍR

Farnar:
31.3. Reg­ina Solhaug Fiabema í norskt félag
20.3. Saorla Miller í Ha­lifax Tid­es (Kanada)
  5.2. Esther Júlía Gust­avsd­óttir í Val (var í láni hjá ÍR)
  5.2. Melan­ie Forbes í Ott­a­wa Ra­pid (Kanada)
  5.2. Sig­u­rbjörg Diljá Gunn­arsd­óttir í Hau­ka
  5.2. Vera Va­ris í Stjörnuna
  8.11. Si­m­ona Mei­j­er til Ísrael

FY­LK­IR
Þjálf­ari: Bj­arni Þórður Ha­lld­órsson.
Lo­kastaðan 2024: 10. sæti Bestu deildar.

Kom­nar:
18.3. Sara Rún Ant­onsd­óttir frá Au­gna­bliki
14.2. Kat­rín Ásta Eyþórsd­óttir frá Fram (lán)
14.2. Emma Björt Arn­arsd­óttir frá FH (lán)
13.2. Hild­ur Anna Bry­nj­arsd­óttir frá Völsungi
13.2. La­u­f­ey Björnsd­óttir frá HK (lék síðast 2023)
  5.2. Ásdís Þóra Böðva­rsd­óttir frá Self­ossi
  5.2. Ber­gl­jót Júlí­ana Krist­insd­óttir frá KR
  5.2. Birna Krist­ín Ei­ríksd­óttir frá Fram (úr láni)
  5.2. Em­bla Kat­rín Odds­t­einsd­óttir frá Self­ossi
  5.2. Guðrún Þóra Gei­rsd­óttir frá Self­ossi

Farnar:
14.2. Tinna Brá Magnúsd­óttir í Val
  8.2. Amelía Rún Fj­elds­t­ed í Keflavík
  6.2. Eva Rut Ásþórsd­óttir í Þór/​KA
  5.2. Emma Sól Arad­óttir í HK (úr láni)
  5.2. Íris Una Þórðard­óttir í Þrótt R. (úr láni)
  5.2. Klara Mist Karlsd­óttir í Þrótt R.
  5.2. Mist Funad­óttir í Þrótt R.

GRÓTTA
Þjálf­ari: Dom­inic An­k­ers.
Lo­kastaðan 2024: 3. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
11.4. Hu­lda Ösp Ágústsd­óttir frá Víkingi R.
21.3. Ha­y­lee Spray frá Bandarík­j­unum
15.3. Ry­anne Molena­ar frá Pinzgau Sa­alf­eld­en (Aust­u­r­ríki)
  8.3. Þórd­ís Em­bla Svein­björnsd­óttir frá Víkingi R. (lán)
  6.3. Maria Baska frá Vllaznia (Albaníu)
13.2. Kat­rín Rut Kva­r­an frá Aft­u­r­eld­ingu
  5.2. Bi­rta Ósk Sig­u­r­jónsd­óttir frá Val (var í láni hjá KR)
  5.2. Lilja Davíðsd­óttir Sc­hev­ing frá KR (úr láni)
  5.2. María Björk Ómarsd­óttir frá Dalvík/​Rey­ni

Farnar:
  6.2. Em­ily Amano í Ott­a­wa Ra­pid (Kanada)
  5.2. Arnf­ríður Auður Arn­arsd­óttir í Val
  5.2. Kolbrá Una Krist­insd­óttir í Val (úr láni)
  5.2. Tara Jónsd­óttir í Víking R. (úr láni)
23.12. Madelyn Robbins í Treaty Uni­ted (Írlandi)

HK
Þjálf­ari: Pét­ur Rögnva­ldsson.
Lo­kastaðan 2024: 4. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
21.3. Rakel Eva Bj­arnad­óttir frá FH (lán)
  7.3. Bi­rta Líf Rún­arsd­óttir frá Aft­u­r­eld­ingu
12.2. Loma McNeese frá Bandarík­j­unum
12.2. Nat­alie Wils­on frá Bandarík­j­unum
  5.2. Anja Ísis Brown frá ÍR
  5.2. Em­ilía Lind At­lad­óttir frá Fjö­lni
  5.2. Emma Sól Arad­óttir frá Fy­lki (úr láni)
  5.2. Kristjana Ása Þórðard­óttir frá Fjö­lni (úr láni)
  5.2. María Lena Ásgei­rsd­óttir frá Sindra

Farnar:
21.3. Brook­ely­nn Entz í Grindavík/​Njarðvík
12.3. Pay­t­on Wood­ward til Ástralíu
  5.2. Birna Jóhannsd­óttir í Stjörnuna
  5.2. Guðmunda Bry­nja Ólad­óttir í Self­oss
  5.2. Hild­ur María Jónasd­óttir í FH (úr láni)
  5.2. Hrafnhild­ur Salka Pál­m­adóttir í Stjörnuna (úr láni)
  5.2. Jana Sól Va­ld­im­arsd­óttir í Stjörnuna
  5.2. Olga Ing­i­björg Einarsd­óttir í Breiðablik (úr láni)

ÍA
Þjálf­ari: Ska­r­phéðinn Magnússon.
Lo­kastaðan 2024: 5. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
26.2. Eli­zabeth Bueck­ers frá Ítalíu
  5.2. Ísabel Jas­m­ín Al­m­arsd­óttir frá Grindavík
  5.2. Lára Ósk Albertsd­óttir frá Vest­ra

Farnar:
8.11. Hanne Hellinx í Zul­te-Waregem (Belg­íu)

ÍBV
Þjálf­ari: Jón Ólafur Daníelsson.
Lo­kastaðan 2024: 6. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
14.2. Avery Mae Va­nd­erven frá Bandarík­j­unum
11.2. Allis­on Clark frá Apollon Lim­assol (Ký­p­ur)
  8.2. Allis­on Lowrey frá Bandarík­j­unum

Farnar:
18.2. Alex­us Knox í ást­ralskt félag
  5.2. Ágústa María Va­lt­ýsd­óttir í Val (úr láni)
12.11. Madis­yn Fla­mm­ia í Li­ons (Ástralíu)

AFT­U­R­ELD­ING
Þjálf­ari: Perry Mclachlan
Lo­kastaðan 2024: 7. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
  4.4. Tinna Guðjónsd­óttir frá KH
  8.3. Karólína Dr­öfn Jónsd­óttir frá Einherja
12.2. Hanna Faith Vi­ct­oriudóttir frá FH
  5.2. Guðrún Em­bla Finnsd­óttir frá Álf­t­anesi (úr láni)
  5.2. Guðrún Gyða Ha­ralz frá Þrótti R. (lék síðast 2022)
  5.2. Ísabella Ei­ríksd­óttir Hj­al­t­es­t­ed frá ÍR
  5.2. Lilja Björk Gunn­arsd­óttir frá Álf­t­anesi (úr láni)
  5.2. Ólöf Hild­ur Tóm­asd­óttir frá Víkingi R. (lék síðast 2023)
  5.2. Snæd­ís Logad­óttir frá FH (lék síðast 2019)

Farnar:
  9.4. Elaina Car­m­en La Macc­hia í Fram
  7.3. Bi­rta Líf Rún­arsd­óttir í HK
13.2. Kat­rín Rut Kva­r­an í Gróttu
  5.2. Li­lianna Mar­ie Berg í Fram (úr láni)
  5.2. Si­grún Gunnd­ís Harðard­óttir í Fram
  5.2. Snæf­ríður Eva Ei­ríksd­óttir í Val (úr láni)

GRINDAVÍK/​NJARÐVÍK
Þjálf­ari: Gy­lfi Try­ggva­s­on.
Lo­kastaðan 2024: Grindavík endaði í 8. sæti 1. deildar.

Kom­nar:
26.3. Krista Sól Ni­els­en frá Tindast­óli
21.3. Brook­ely­nn Entz frá HK
21.2. Emma Ni­cole Phillips frá Bandarík­j­unum
19.2. María Mart­ínez frá Mazat­lán (Mex­íkó)
13.2. Ey­d­ís María Wa­agf­jörð frá Stjörnunni (lék með Álf­t­anesi)
13.2. Ing­i­björg Erla Sig­urðard­óttir frá Stjörnunni
12.2. Danai Kaldarid­ou frá Grik­klandi
12.2. Anna Rakel Snorrad­óttir frá FH

Farnar:
5.3. Jada Colbert til Ástralíu
3.3. Ka­telyn Kellogg til Brasilíu
5.2. Helga Rut Einarsd­óttir í Breiðablik
5.2. Ísabel Jas­m­ín Al­m­arsd­óttir í ÍA
5.2. Una Rós Unn­arsd­óttir í Fram
3.2. Emma Kate Young til Filipps­ey­ja
9.1. Au­brey Good­w­ill í Real SC (Port­úgal)

HAUKAR
Þjálf­ari: Hörður Bj­arnar Ha­ll­m­arsson.
Lo­kastaðan 2024: Meistari 2. deildar.

Kom­nar:
  5.4. Krist­ín Magd­alena Bar­boza frá Breiðabliki (lán)
27.2. Bry­nd­ís Ha­lla Gunn­arsd­óttir frá FH
  5.2. Sel­ma Sól Sig­u­r­jónsd­óttir frá FH
  5.2. Sig­u­rbjörg Diljá Gunn­arsd­óttir frá Keflav­ik
  5.2. Vik­t­or­ía Jóhannsd­óttir frá Álf­t­anesi

Farnar:
22.1. Ana Catarina Da Costa í ÍR
20.1. Maria Abad í Real Uni­ón Tener­ife (Spáni)

KR
Þjálf­ari: Gunnar Einarsson og Ívar Ing­im­arsson.
Lo­kastaðan 2024: 2. sæti 2. deildar.

Kom­nar:
7.2. Lina Berrah frá Bandarík­j­unum
5.2. Þórey Björk Eyþórsd­óttir frá Fram

Farnar:
5.2. Ber­gl­jót Júlí­ana Krist­insd­óttir í Fy­lki
5.2. Bi­rta Ósk Sig­u­r­jónsd­óttir í Val (úr láni)
5.2. Hild­ur Laila Há­k­onard­óttir í Þrótt R. (úr láni)
5.2. Lilja Davíðsd­óttir Sc­hev­ing í Gróttu (úr láni)
5.2. Sel­ma Dís Sc­hev­ing í KH
5.2. Va­lg­erður Gríma Sig­u­r­jónsd­óttir í Val (úr láni)
17.1. Ali­ce Walk­er í Hof (Þýska­landi)

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þór/KA 1 1 0 0 4:1 3 3
3 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
4 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
5 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
7 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
8 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
9 Víkingur R. 1 0 0 1 1:4 -3 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þór/KA 1 1 0 0 4:1 3 3
3 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
4 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
5 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
7 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
8 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
9 Víkingur R. 1 0 0 1 1:4 -3 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert