Nú er tíminn til þess að huga að jólaferðalögunum. Það hefur færst í aukana að fólk geri sér ferð til útlanda fyrir jólin, meðal annars til þess að versla jólagjafir. Þá er fullkomið að anda að sér jólunum á jólamörkuðum.
Frábæra jólamarkaði má finna víðs vegar um Evrópu, en Evrópubúar kunna svo sannarlega að halda frábæra markaði. Hér er listi Condé Nast Traveler yfir bestu jólamarkaðina í Evrópu.
Jólamarkaðurinn í Bolzano er stærsti jólamarkaðurinn á allri Ítalíu. Opinn frá 29. nóvember til 6. janúar.
Þessi markaður er aðeins opinn um helgar í Berlín. Markmið hans er að beina athyglinni að litlum sjálfstæðum hönnuðum og því má finna fjölda einstakra gripa á honum. Hann er opinn helgarnar 30. nóvember og 1. desember, 7. og 8. desember og 14. og 15.desember.
Opin frá 22. nóvember út árið.
Opinn frá 30. nóvember til 6. janúar.
Elsti jólamarkaðurinn í Frakklandi en hann var fyrst haldinn árið 1570. Opinn frá 22. nóvember til 30. desember.
Opinn frá 21. nóvember til 26. desember.
Opinn frá 30. nóvember til 7. janúar.
Opinn frá 16. nóvember til 5. janúar.
Opinn frá 6. - 22. desember.
Opinn frá 15. nóvember til 7. janúar.
Opinn frá 21. nóvember til 23. desember.
Opinn frá 27. nóvember til 23. desember.
Opinn frá 15. nóvember til 26. desember.