Það hafa fáir ferðmenn verið á ferli síðustu daga og vikur á helstu ferðamannastöðum heims. Þar sem áður var krökkt af fólki eru nú aðeins einstaka hræða á ferð. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn. Ljósmyndarar AFP hafa myndað þessa ótrúlegu breytingar við þekktustu kennileiti heims. Eins og sjá má á meðfygljandi myndum segja myndir oft meira en þúsund orð.
Hér að neðan má sjá nokkrar samsettar myndir.
Indland
Taj Mahal þann 3. janúar og þann 16. mars.
AFP
Í Kolkata á Indlandi.
AFP
Argentína
Í Búenos Aíres í Argentínu þann 24. mars 2019 og þann 24. mars 2020.
AFP
Frakkland
Við Eiffel-turninn þann 17. mars 2020 og 31. desember 2018.
AFP
Horft að Eiffel-turninum í París þann 17. mars 2020 og þann 22. febrúar 2018,
AFP
Sainte-Catharine gata í Bordoux í Frakklandi þann 14. mars 2020 og þann 21. mars 2020.
AFP
Suður-Kórea
Fyrir utan Gyeongbokgung-höllina í Seúl í Suður-Kóreu þann 3. maí 2017 og þann 6. mars 2020.
AFP
Kambódía
Angkor Wat í Kambódíu þann 16. mars 2019 og 5. mars 2020.
AFP
Ítalía
Markúsartorg í Feneyjum á Ítalíu þann 4. nóvember 2019 og 11. mars 2020.
AFP
Piazza del Duomo í Mílanó þann 3. febrúar 2020 og þann 10. mars 2020.
AFP
Ástralía
Við óperuhúsið í Sydney í Ástralíu þann 30. desember 2017 og þann 8. mars 2020.
AFP
Kína
VIð Torg hins himneska friðar í Peking þann 20. september 2019 og þann 6. mars 2020.
AFP
Japan
Sensoji-hofið í Tókýó þann 16. apríl 2019 og þann 9. mars 2020.
AFP