Hayek heldur upp á afmælið á Grikklandi

Tíminn fer mildum höndum um Sölmu Hayek.
Tíminn fer mildum höndum um Sölmu Hayek. Skjáskot/Instagram

Salma Hayek fagnaði 54 ára afmæli sínu í Grikklandi. Tíminn fer mildum höndum um leikkonuna sem lítur glæsilega út. Ljóst er að hún er að njóta lífsins í Grikklandi en hún hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram þar sem hún stígur grískan dans með gyllt skraut í hárinu sem minnir á grískan lárviðarkrans. 

Hayek er gift Franco­is-Henri Pnault en þau giftu sig 14. fe­brú­ar 2009 í borg ástar­inn­ar, Par­ís. Saman eiga þau dótturina Valentinu Palomu.

View this post on Instagram

Un cafecito. A Little coffee #coffee

A post shared by Salma Hayek Pinault (@salmahayek) on Aug 20, 2020 at 5:58am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert