Margir áhrifavaldar hafa lagt leið sína á Hótel Keflavík Diamond Suites. Hótelið er einstaklega glæsilegt og hinn fullkomni áfangastaður fyrir þá sem leggja mikið upp úr því að ná góðum myndum fyrir Instagram.
Það er ekki alveg ókeypis að gista á hótelinu en nóttin kostar á bilinu 86 til 100 þúsund krónur samkvæmt Booking.com. Á hótelinu er að finna einn flottasta bar landsins, Diamond Lounge & Bar þar sem meðal annars má finna sjálfsala með Möet kampavíni.
Áhrifavaldurinn Bryndís Líf skellti sér á Diamond Lounge & Bar síðastliðna helgi.
View this post on InstagramA cosmo a day keeps the doctor away🍸 Btw swipe for some gorgeus detailsss🤍
A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Sep 20, 2020 at 9:06am PDT
Tanja Ýr Ástþórsdóttir og kærasti hennar Egill Halldórsson skelltu sér á hótelið í sumar og nutu alls þess sem hótelið hefur upp á að bjóða.
View this post on InstagramA post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) on Aug 19, 2020 at 11:58am PDT
View this post on Instagramself confidence is the best outfit🤍 wearing @loungeunderwear ad
A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) on Aug 16, 2020 at 4:35am PDT
World Class-erfinginn Birgitta Líf Björnsdóttir hefur einnig heimsótt hótelið.
View this post on InstagramA post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on Jun 18, 2020 at 3:02pm PDT