Rúrik við veiði í Langá

Rúrik Gíslason renndi fyrir lax í Langá í gær.
Rúrik Gíslason renndi fyrir lax í Langá í gær. Samsett mynd

Danssnill­ing­ur­inn og fyrr­ver­andi fót­bol­takapp­inn Rúrik Gísla­son er kom­inn heim til Íslands eft­ir fjöl­skyldu­ferð á Teneri­fe. Rúrik skellti sér beint í laxveiði í Langá í góðum hópi.

Langá á Mýr­um er gríðarlega vin­sæl laxveiðiá og þangað hafa marg­ir lagt leið sína í sum­ar. Tón­list­armaður­inn og laxveiðiunn­and­inn Bubbi Mort­hens var á svæðinu í gær, ekki bara með veiðistöng­ina held­ur líka gít­ar­inn. 

Söng hann og spilaði við ár­bakk­ann und­ir tjaldi og skemmti þeim sem voru með leyfi í ánni í gær. 

Bubbi Morthens greip í gítarinn á bökkum Langár í gær.
Bubbi Mort­hens greip í gít­ar­inn á bökk­um Langár í gær. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert