Bresk-bandaríski tískuhönnuðurinn og sjónvarpsmaðurinn Tan France nýtti ferð sína til Íslands í sumar vel. Afraksturinn má nú sjá í auglýsingaherferð nýrrar línu tískuvörumerkisins WAS HIM.
Á myndunum má sjá France njóta sín í íslenskri náttúru, umvafinn fjólubláa gullinu, lúpínu. France kom hingað til lands í byrjun júlí síðastliðins og heillaðist af íslenskri náttúru.