Fjórar þjóðir hamingjusamari en Íslendingar

Íslendingar eru hamingjusamir.
Íslendingar eru hamingjusamir. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Svisslendingar eru hamingjusamasta fólk í heimi en þetta kemur fram í könnun NiceRx. Ef ferðalangar vilja komast í gott frí eða ef fólk langar að flytja erlendis er sniðugt að skoða lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Íslendingar sitja í fimmta sæti á listanum. 

Er fólk að fá góðan svefn? Ver fólk tíma utandyra? Borðar það hollan mat? Þetta eru spurningar sem skipta máli þegar metið er hvort að fólk er hamingjusamt eða ekki. 

Hér má sjá lista yfir tíu hamingjusömustu þjóðir heims og einkunnirnar sem löndin fá. 

1. Sviss – 8.84

2. Danmörk – 8.76

Það er gott að búa í Kaupmannahöfn.
Það er gott að búa í Kaupmannahöfn. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

3. Finnland – 8,60

4. Holland – 8,36

5. Ísland – 8,20

6. Noregur – 7,99

Norðmenn eru hamingjusamir en ekki alveg jafn hamingjusamir og Íslendingar. …
Norðmenn eru hamingjusamir en ekki alveg jafn hamingjusamir og Íslendingar. Hér má sjá norsku krónprinsinn Hákon og fjölskyldu hans. AFP

7. Austurríki – 7,96

8. Lúxemborg – 7,78

9. Nýja-Sjáland – 7,77

10. Þýskaland –7,73

Dómkirkjan í Köln
Dómkirkjan í Köln AFP




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert